Bara sautján stigum frá meti Pistol Pete Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 16:01 Caitlin Clark er búin að vera frábær með liði Iowa Hawkeyes undanfarin fjögur ár. Getty/David Berding Körfuboltakonan Caitlin Clark bætti í nótt stigamet Lynette Woodard yfir flest stig hjá konu í öllum deildum bandaríska háskólaboltans. Clark hafði áður orðið sú sem hefur skorað flest stig í 1. deild háskólaboltans. Hún á hvern stórleikinn á fætur öðrum og er fyrir löngu orðin eitt allra stærsta nafnið í bandarísku íþróttalífi. Clark gerði þetta í nótt með því að ná sinni sautjándu þrennu en hún var með 33 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst í sigurleik á Iowa á Minnesota. View this post on Instagram A post shared by Iowa Women's Basketball (@iowawbb) Clark varð enn fremur sú fyrsta til að skora yfir fimm hundruð þriggja stiga körfur á háskólaferli sínum. Hún skoraði átta þrista í leiknum og er þar með komin með 503. Nú er bara eitt stórt met eftir og það er að slá stigamet beggja kynja í bandaríska háskólaboltanum. Pistol Pete Maravich skoraði á sínum tíma 3.667 stig fyrir LSU skólann frá 1967 til 1970. Hann setti metið þegar það var engin þriggja stiga lína og hann gerði það á þremur árum. Clark er vissulega á fjórða ári en það væri stórt takmark fyrir hana að slá karlametið ofan á öll hin metin sem eru nú í hennar eigu. Clark vantar nú aðeins sautján stig í lokaleiknum sínum til að bæta metið. Sá leikur er á móti Ohio State um næstu helgi en það lið er eitt það allra besta í boltanum í dag. Miðaverð á leikinn er það hæsta sem hefur verið í háskólaboltanum. „Ég er að komast nær og nær metinu hans Pete. Ég man eftir því þegar ég var í gagnfræðaskóla þá var fólk að koma til mín til að tala um Pete. Þau sögðu við: Þú verður að horfa á hann á YouTube,“ sagði Clark. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Clark hafði áður orðið sú sem hefur skorað flest stig í 1. deild háskólaboltans. Hún á hvern stórleikinn á fætur öðrum og er fyrir löngu orðin eitt allra stærsta nafnið í bandarísku íþróttalífi. Clark gerði þetta í nótt með því að ná sinni sautjándu þrennu en hún var með 33 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst í sigurleik á Iowa á Minnesota. View this post on Instagram A post shared by Iowa Women's Basketball (@iowawbb) Clark varð enn fremur sú fyrsta til að skora yfir fimm hundruð þriggja stiga körfur á háskólaferli sínum. Hún skoraði átta þrista í leiknum og er þar með komin með 503. Nú er bara eitt stórt met eftir og það er að slá stigamet beggja kynja í bandaríska háskólaboltanum. Pistol Pete Maravich skoraði á sínum tíma 3.667 stig fyrir LSU skólann frá 1967 til 1970. Hann setti metið þegar það var engin þriggja stiga lína og hann gerði það á þremur árum. Clark er vissulega á fjórða ári en það væri stórt takmark fyrir hana að slá karlametið ofan á öll hin metin sem eru nú í hennar eigu. Clark vantar nú aðeins sautján stig í lokaleiknum sínum til að bæta metið. Sá leikur er á móti Ohio State um næstu helgi en það lið er eitt það allra besta í boltanum í dag. Miðaverð á leikinn er það hæsta sem hefur verið í háskólaboltanum. „Ég er að komast nær og nær metinu hans Pete. Ég man eftir því þegar ég var í gagnfræðaskóla þá var fólk að koma til mín til að tala um Pete. Þau sögðu við: Þú verður að horfa á hann á YouTube,“ sagði Clark. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira