Gáfu stjórnvöldum langt nef og samþykktu að hækka ellilífeyrinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2024 11:47 Eldra fólk greiðir jú skatta og heldur upp á jólin, ekkert síður en yngra fólkið. Svisslendingar samþykktu um helgina að hækka ellilífeyrinn í landinu sem nemur einum mánuði á ári og höfnuðu því að hækka eftirlaunaldurinn í 66 ár. Stjórnvöld hafa varað við því að ekki sé til innistæða fyrir hækkuninni. Af þeim sem tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær greiddu 60 prósent atkvæði með því að bæta þrettánda mánuðinum af ellilífeyrisgreiðslum við árið. Þá höfnuðu 75 prósent því að hækka eftirlaunaaldurinn úr 65 árum í 66 ár. Framfærslukostnaður er óvíða meiri en í Sviss, sérstaklega í borgum á borð við Zurich og Genf. Hámarksellilífeyrir í landinu eru 2.550 evrur á mánuði, 382 þúsund krónur, sem margir segja ekki nægja til að eiga í sig og á. Konur sem hafa gert hlé á starfsferlinum til að eignast fjölskyldu og innflytjendur eru sagðir eiga sérstaklega erfitt með að ná endum saman. Það voru verkalýðsfélög landsins sem knúðu á um þjóðaratkvæðagreiðsluna, gegn mótmælum stjórnvalda, þingmanna og atvinnurekenda sem segja ekkert svigrúm fyrir hækkunina. BBC bendir á að Svisslendingar hafi oft farið að ráðum stjórnvalda, til að mynda þegar þeir höfnuðu því að bæta við viku af orlofi fyrir nokkrum árum, en svo fór ekki að þessu sinni. Niðurstöðunni hefur verið lýst sem sögulegum sigri fyrir ellilífeyrisþega en með breytingunni verður ellilífeyriskrefið fært til samræmis við launakerfið, þar sem launþegar fá þrettán mánuði greidda á ári, nánar tiltekið tvöföld laun í nóvember. Sú breyting var gerð til að gera fólki kleift að eiga fyrir jólunum og sköttum ársins en eins og ellilífeyrisþegar í Sviss hafa bent á er ellilífeyririnn líka skattlagður og þá hætta menn ekki að halda upp á jólin þegar þeir verða 65 ára. Sviss Eldri borgarar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Stjórnvöld hafa varað við því að ekki sé til innistæða fyrir hækkuninni. Af þeim sem tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær greiddu 60 prósent atkvæði með því að bæta þrettánda mánuðinum af ellilífeyrisgreiðslum við árið. Þá höfnuðu 75 prósent því að hækka eftirlaunaaldurinn úr 65 árum í 66 ár. Framfærslukostnaður er óvíða meiri en í Sviss, sérstaklega í borgum á borð við Zurich og Genf. Hámarksellilífeyrir í landinu eru 2.550 evrur á mánuði, 382 þúsund krónur, sem margir segja ekki nægja til að eiga í sig og á. Konur sem hafa gert hlé á starfsferlinum til að eignast fjölskyldu og innflytjendur eru sagðir eiga sérstaklega erfitt með að ná endum saman. Það voru verkalýðsfélög landsins sem knúðu á um þjóðaratkvæðagreiðsluna, gegn mótmælum stjórnvalda, þingmanna og atvinnurekenda sem segja ekkert svigrúm fyrir hækkunina. BBC bendir á að Svisslendingar hafi oft farið að ráðum stjórnvalda, til að mynda þegar þeir höfnuðu því að bæta við viku af orlofi fyrir nokkrum árum, en svo fór ekki að þessu sinni. Niðurstöðunni hefur verið lýst sem sögulegum sigri fyrir ellilífeyrisþega en með breytingunni verður ellilífeyriskrefið fært til samræmis við launakerfið, þar sem launþegar fá þrettán mánuði greidda á ári, nánar tiltekið tvöföld laun í nóvember. Sú breyting var gerð til að gera fólki kleift að eiga fyrir jólunum og sköttum ársins en eins og ellilífeyrisþegar í Sviss hafa bent á er ellilífeyririnn líka skattlagður og þá hætta menn ekki að halda upp á jólin þegar þeir verða 65 ára.
Sviss Eldri borgarar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira