Eigandi Newcastle segir að Bruce hafi ekki viljað mæta í vinnuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2024 13:31 Steve Bruce á hliðarlínunni í eina leiknum sem hann stýrði Newcastle United í eftir kaup Sádi-Arabanna á félaginu. getty/Tom Jenkins Amanda Staveley, einn af eigendum Newcastle United, hefur lýst ástandinu hjá félaginu áður en Sádi-Arabarnir keyptu það. Hún segir að knattspyrnustjóri Newcastle hafi ekki einu sinni viljað mæta í vinnuna. Nýir eigendur keyptu Newcastle af Mike Ashley í október 2021. Steve Bruce var þá stjóri Newcastle. Hann entist ekki lengi í starfi og var rekinn þrettán dögum eftir yfirtökuna. Bruce stýrði Newcastle aðeins í einum leik eftir að Sádi-Arabarnir keyptu félagið, í 2-3 tapi fyrir Tottenham. Það var jafnframt þúsundasti leikur hans á stjóraferlinum. Staveley ber Bruce ekkert sérstaklega vel söguna og segir að hann hafi verið tregur til að mæta í vinnuna í aðdraganda yfirtökunnar. „Það þurfti að gera stórar breytingar því félagið hafði verið rekið á annan hátt,“ sagði Staveley. „Við höfðum litlar auglýsingatekjur, gamalt lið, reiða stuðningsmenn og stjóra sem vildi eiginlega ekki mæta í vinnuna. Við þurftum að blása lífi í félagið.“ Eddie Howe var ráðinn stjóri Newcastle eftir að Bruce var rekinn. Hann hefur náð mjög góðum árangri með liðið og kom því meðal annars í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Nýir eigendur keyptu Newcastle af Mike Ashley í október 2021. Steve Bruce var þá stjóri Newcastle. Hann entist ekki lengi í starfi og var rekinn þrettán dögum eftir yfirtökuna. Bruce stýrði Newcastle aðeins í einum leik eftir að Sádi-Arabarnir keyptu félagið, í 2-3 tapi fyrir Tottenham. Það var jafnframt þúsundasti leikur hans á stjóraferlinum. Staveley ber Bruce ekkert sérstaklega vel söguna og segir að hann hafi verið tregur til að mæta í vinnuna í aðdraganda yfirtökunnar. „Það þurfti að gera stórar breytingar því félagið hafði verið rekið á annan hátt,“ sagði Staveley. „Við höfðum litlar auglýsingatekjur, gamalt lið, reiða stuðningsmenn og stjóra sem vildi eiginlega ekki mæta í vinnuna. Við þurftum að blása lífi í félagið.“ Eddie Howe var ráðinn stjóri Newcastle eftir að Bruce var rekinn. Hann hefur náð mjög góðum árangri með liðið og kom því meðal annars í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira