Tignarleg arkitektaíbúð með vínherbergi í kjallara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. mars 2024 11:27 Íbúðin var endurnýjuð að fullu árið 2018 með tilliti til hins gamla arkitektúrs. Við Sturegatan á Östermalm svæðinu í Stokkhólmi má finna tignarlega 170 fermetra íbúð. Eignin býr yfir miklum sjarma og sögu sem ætti að falla vel í kramið hjá arkitektúrs- og hönnunarunnendum. Húsið var reist árið 1886 en fékk allsherjar yfirhalningu árið 2018 þar sem upprunalegur arkitektúr og glæsileiki var varðveittur. Arkitektar verksins sóttu innblástur frá Mílanó, Berlín og París. Húsið er staðsett í Östermalm hverfinu í Stokkhólmi.Lagerlings.se Byggingarstíllinn og skipulag eignarinnar er í anda þess gamla tíma. Bogadregnir gluggar, aukin lofthæð, rósettur í lofti og vegglistar gefa eigninni mikinn glæsibrag. Í miðri íbúðinni er rúmgott eldhús með stórri og tignarlegri eyju. Engu var til sparað þegar kom að vali á innréttingum, en bæði í eldhúsi og baðherbergi, eru innfluttar innréttaringar frá Ítalíu. Á borðum og á eyju í eldhúsi er einstaklega fallegur ítalskur Bardiglio Nuovolato-marmari. Útgengt er úr eldhúsinu á stærðarinnar svalir. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með ítölskum innréttingum og marmara á borðum.Lagerlings.se Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.Lagerlings.se Fallegur gluggaveggur skilur stofu og eldhús að. Lagerlings.se Útgengt er út eldhúsi á stórar svalir.Lagerlings.se Stofan er rúmgóð með aukinni lofthæð þar sem bogadregnir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Úr stofunni er fallegt útsýni yfir gróðursælan garð, Stureparken. Samtals eru þrjú rúmgóð herberbergi og þrjú baðherbergi. Auk þess er vínherbergi með stöðugt hitastig kjallara með glæsilegri setustofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum lagerlings.se Stofan er glæsileg þar sem gráir og ljósir litatónar eru áberandi.Lagerlings.se Nútíma og klassískur arkitektúr mætist á sjarmerandi máta. Lagerlings.se Lagerlings.se Skemmtilegt lausn til að hleypa birtu inn á baðherbergið.Lagerlings.se Útgengt er á sömu svalir úr svefnherbergi sem og eldhúsi.Lagerlings.se Glerskápar bjóða upp á gott skipulag líkt og sjá má í þessum fataskáp.Lagerlings.se Barnaherbergin eru innréttuð á rómantísk máta í mjúkum litatónum.Lagerlings.se Lagerlings.se Lagerlings.se Þrjú baðherbergi eru í eigninni.Lagerlings.se Lagerlings.se Vínbergi með jöfnu hitastigi er í kjallara ásamt setustofu.Lagerlings.se Lagerlings.se Svíþjóð Hús og heimili Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Sjá meira
Húsið var reist árið 1886 en fékk allsherjar yfirhalningu árið 2018 þar sem upprunalegur arkitektúr og glæsileiki var varðveittur. Arkitektar verksins sóttu innblástur frá Mílanó, Berlín og París. Húsið er staðsett í Östermalm hverfinu í Stokkhólmi.Lagerlings.se Byggingarstíllinn og skipulag eignarinnar er í anda þess gamla tíma. Bogadregnir gluggar, aukin lofthæð, rósettur í lofti og vegglistar gefa eigninni mikinn glæsibrag. Í miðri íbúðinni er rúmgott eldhús með stórri og tignarlegri eyju. Engu var til sparað þegar kom að vali á innréttingum, en bæði í eldhúsi og baðherbergi, eru innfluttar innréttaringar frá Ítalíu. Á borðum og á eyju í eldhúsi er einstaklega fallegur ítalskur Bardiglio Nuovolato-marmari. Útgengt er úr eldhúsinu á stærðarinnar svalir. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með ítölskum innréttingum og marmara á borðum.Lagerlings.se Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.Lagerlings.se Fallegur gluggaveggur skilur stofu og eldhús að. Lagerlings.se Útgengt er út eldhúsi á stórar svalir.Lagerlings.se Stofan er rúmgóð með aukinni lofthæð þar sem bogadregnir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Úr stofunni er fallegt útsýni yfir gróðursælan garð, Stureparken. Samtals eru þrjú rúmgóð herberbergi og þrjú baðherbergi. Auk þess er vínherbergi með stöðugt hitastig kjallara með glæsilegri setustofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum lagerlings.se Stofan er glæsileg þar sem gráir og ljósir litatónar eru áberandi.Lagerlings.se Nútíma og klassískur arkitektúr mætist á sjarmerandi máta. Lagerlings.se Lagerlings.se Skemmtilegt lausn til að hleypa birtu inn á baðherbergið.Lagerlings.se Útgengt er á sömu svalir úr svefnherbergi sem og eldhúsi.Lagerlings.se Glerskápar bjóða upp á gott skipulag líkt og sjá má í þessum fataskáp.Lagerlings.se Barnaherbergin eru innréttuð á rómantísk máta í mjúkum litatónum.Lagerlings.se Lagerlings.se Lagerlings.se Þrjú baðherbergi eru í eigninni.Lagerlings.se Lagerlings.se Vínbergi með jöfnu hitastigi er í kjallara ásamt setustofu.Lagerlings.se Lagerlings.se
Svíþjóð Hús og heimili Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Sjá meira