Hraunið hefur runnið til tveggja átta en það flæddi yfir Grindavíkurveg í nótt. Sunnan við Hagafell stöðvaðist hraunflæðið við hlið varnargarðs en hraunið er aftur byrjað að flæða til suðausturs, í átt að Suðurstrandavegi.
Öll nýjustu tíðindi má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Gosið má sjá í spilaranum hér að neðan og sömuleiðis í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi sem er á rás 5 á myndlyklum Vodafone og 8 hjá Símanum.
Að neðan má sjá vefmyndavél Vísis á Þorbirni sem sýnir Bláa lónið, Svartsengi og Grindavíkurveg.
Hér að neðan má svo sjá vefmyndavélina sem snýr að Grindavík og varnargörðunum fyrir norðan bæinn.
Öll nýjustu tíðindi má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.