Meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 14:00 Sergei Tetiukhin fer fyrir Ólympíuliði Rússa á setningarhátíð leikanna í Ríó árið 2016. Getty/Cameron Spencer Alþjóða Ólympíunefndin hefur tekið stóra ákvörðun hvað varðar þá íþróttamenn frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sem fá að taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar. Áður höfðu hæstráðendur í Ólympíusamfélaginu ákveðið að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að keppa en aðeins með ákveðnum skilyrðum. Keppendur mega ekki keppa undir þjóðfána Rússlands eða Hvíta Rússlands og þurfa að fá vottun fyrir því að þeir styðji ekki innrásina í Úkraínu eða séu með einhver tengsl við stríðið eða heri þjóðanna. Íþróttafólkið þarf því að sýna fram á það að það styðji ekki Vladimír Pútin Rússlandsforseta sem hefur auðvitað verið duglegur að taka á móti og verðlauna besta íþróttafólk þjóðarinnar fyrir afrek sín í gegnum tíðina. Alþjóða Ólympíunefndin mun ganga enn lengra hvað varðar íþróttafólkið sem fær samþykki. Nú síðast var það síðan gefið út að íþróttafólkið frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sé meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna. Þar gengur íþróttafólkið inn á leikvanginn undir fána þjóðar sinnar en það verður enginn íþróttahópur sem gengur inn undir Ólympíufánanum heldur þurfa þau öll á sitja heima. Rússar hafa mótmælt þessari ákvörðun og segja hana ósanngjarna og óásættanlega. Það er búist við því að 36 íþróttamenn með rússneskt vegabréf og 22 íþróttamenn með hvít-rússneskt vegabréf keppi á leikunum í sumar. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Áður höfðu hæstráðendur í Ólympíusamfélaginu ákveðið að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að keppa en aðeins með ákveðnum skilyrðum. Keppendur mega ekki keppa undir þjóðfána Rússlands eða Hvíta Rússlands og þurfa að fá vottun fyrir því að þeir styðji ekki innrásina í Úkraínu eða séu með einhver tengsl við stríðið eða heri þjóðanna. Íþróttafólkið þarf því að sýna fram á það að það styðji ekki Vladimír Pútin Rússlandsforseta sem hefur auðvitað verið duglegur að taka á móti og verðlauna besta íþróttafólk þjóðarinnar fyrir afrek sín í gegnum tíðina. Alþjóða Ólympíunefndin mun ganga enn lengra hvað varðar íþróttafólkið sem fær samþykki. Nú síðast var það síðan gefið út að íþróttafólkið frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sé meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna. Þar gengur íþróttafólkið inn á leikvanginn undir fána þjóðar sinnar en það verður enginn íþróttahópur sem gengur inn undir Ólympíufánanum heldur þurfa þau öll á sitja heima. Rússar hafa mótmælt þessari ákvörðun og segja hana ósanngjarna og óásættanlega. Það er búist við því að 36 íþróttamenn með rússneskt vegabréf og 22 íþróttamenn með hvít-rússneskt vegabréf keppi á leikunum í sumar. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira