Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Snorri Már Vagnsson skrifar 22. mars 2024 18:17 Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Liðin eru mætt í ARENA Gaming þar sem Stórmeistaramótið verður spilað um helgina ásamt því að hafa leikina í sýningu bæði kvöld. Fjörið hefst kl. 18:30 þegar Þórsarar mæta liði Sögu. Seinni leikur undanúrslita hefst kl. 21:00, en NOCCO Dusty og Aurora keppa þar um að komast í úrslit. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti
Liðin eru mætt í ARENA Gaming þar sem Stórmeistaramótið verður spilað um helgina ásamt því að hafa leikina í sýningu bæði kvöld. Fjörið hefst kl. 18:30 þegar Þórsarar mæta liði Sögu. Seinni leikur undanúrslita hefst kl. 21:00, en NOCCO Dusty og Aurora keppa þar um að komast í úrslit. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti