Rafmyntasjóður hækkaði um 71 prósent á þremur mánuðum og á „mikið inni”

Rafmyntasjóður Visku hækkaði um 70,5 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, nokkuð meira en sem nemur hækkun rafmyntanna Bitcoin og Ethereum. Sjóðstjórar félagsins telja að markaðurinn „eigi mikið inni” og benda á það styttist í að þvingaðar sölur þrotabúa á rafmyntum ljúki og „erfitt að sjá hvaða markaðsaðilar taki við sölukeflinu.“
Tengdar fréttir

Hilmar og Rannveig stærstu hluthafarnir í rafmyntasjóði Visku
Fasti eignarhaldsfélag, sem er í eigu Hilmars Þórs Kristinssonar og Rannveigar Eirar Einarsdóttur, er stærsti hluthafinn í fyrsta rafmyntasjóði Visku Digital Assets.

Heimurinn þarf Bitcoin
Það er ekkert gróðurhús, fyrirtæki eða heimili sem getur sætt sig við það að fá tölvupóst með tilkynningu um það að nú verði rafmagnslaust í viku frá og með miðnætti í kvöld. Það er nánast enginn stórnotandi sem gæti sætt sig við slíkt ástand, annar en þeir sem stunda Bitcoin vinnslu.