Gummi Ben fékk að heyra það fyrir spá sína um KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2024 10:31 Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson hlusta á Guðmund Benediktsson í Stúkunni í gær. S2 Sport Aron Sigurðarson spilaði aðeins í rúmar 25 mínútur í fyrsta leik sínum með KR í Bestu deildinni um helgina því hann varð að fara meiddur af velli snemma í leiknum á móti Fylki. „Höfum við einhverjar fréttir af því hvort Aron sé eitthvað mikið meiddur,“ spurði Ólafur Jóhannesson í Stúkunni í gærkvöldi. „Aron var klárlega meiddur fyrir þennan leik,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Af hverju notar hann þá,“ spurði Ólafur og hélt áfram: „Það er nánast heimska,“ sagði Ólafur. „Ég get alla vega sagt þér það. Ég var beðin um að spá fyrir um fyrstu umferðina á fótbolti.net. Ég sagði að þessi leikur færi jafntefli því það væri erfitt fyrir KR að vinna án Arons,“ sagði Guðmundur. „Ég var búinn að heyra það að hann væri meiddur. Ég og fjölskyldan mín fengum árásir á okkur fyrir þessa spá og þar var því haldið fram við mig að Aron væri svo sannarlega heill heilsu. Hann var ekki meira heill heilsu en þetta,“ sagði Guðmundur. „Nú tala ég sem þjálfari. Það er fyrsta umferð og besti maðurinn þinn er eitthvað tæpur. Þá hvílir þú hann. Þú tekur ekki sjensinn á því. Jafnvel þótt að hann vilji spila,“ sagði Ólafur. Það má horfa á alla umfjöllunina um Aron og meiðsli hans hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um meiðsli Arons Sigurðssonar Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Sjá meira
„Höfum við einhverjar fréttir af því hvort Aron sé eitthvað mikið meiddur,“ spurði Ólafur Jóhannesson í Stúkunni í gærkvöldi. „Aron var klárlega meiddur fyrir þennan leik,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Af hverju notar hann þá,“ spurði Ólafur og hélt áfram: „Það er nánast heimska,“ sagði Ólafur. „Ég get alla vega sagt þér það. Ég var beðin um að spá fyrir um fyrstu umferðina á fótbolti.net. Ég sagði að þessi leikur færi jafntefli því það væri erfitt fyrir KR að vinna án Arons,“ sagði Guðmundur. „Ég var búinn að heyra það að hann væri meiddur. Ég og fjölskyldan mín fengum árásir á okkur fyrir þessa spá og þar var því haldið fram við mig að Aron væri svo sannarlega heill heilsu. Hann var ekki meira heill heilsu en þetta,“ sagði Guðmundur. „Nú tala ég sem þjálfari. Það er fyrsta umferð og besti maðurinn þinn er eitthvað tæpur. Þá hvílir þú hann. Þú tekur ekki sjensinn á því. Jafnvel þótt að hann vilji spila,“ sagði Ólafur. Það má horfa á alla umfjöllunina um Aron og meiðsli hans hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um meiðsli Arons Sigurðssonar
Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Sjá meira