Dagskráin í dag: Besta deildin, NBA, úrslitakeppni Subway-deildar karla og Mastersmótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 06:01 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val eru í beinni í dag. vísir/Hulda Margrét Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á fótbolta, bæði íslenskan og erlendan. Þá er NBA á boðstólnum sem og Mastersmótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 21.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 er leikur Napoli og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 12.50 er leikur Sassuolo og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 15.50 tekur Udinese á móti Roma. Klukkan 18.35 tekur topplið Inter á móti Cagliari. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.00 er NBA 360 á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst upphitun fyrir útsendingu dagsins frá Mastersmótinu í golfi. Útsending frá mótinu sjálfu hefst klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 tekur Þór Þorlákshöfn á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Esport Klukkan 19.30 er leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í lokaumferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 10.40 er leikur Füchse Berlin og Flensburg um bronsið í þýsku bikarkeppni karla í handbolta á dagskrá. Teitur Örn Einarsson leikur með Flensburg. Klukkan 13.30 er komið að leik Íslendingaliðanna Magdeburg og Melsungen í úrslitum bikarsins. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson leika með Melsungen. Klukkan 16.25 mætast Duisburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Duisburg á meðan Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með Bayern. Klukkan 18.55 er komið að GP of the Americas-keppninni í MotoGP. Klukkan 21.55 er svo komið að leik Gotham FC og Kansas City í NWSL-deildinni í fótbolta. Aukarás 1 Leikur HK og ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu er á dagskrá klukkan 16.50. Aukarás 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Höttur tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 21.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 er leikur Napoli og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 12.50 er leikur Sassuolo og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 15.50 tekur Udinese á móti Roma. Klukkan 18.35 tekur topplið Inter á móti Cagliari. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.00 er NBA 360 á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst upphitun fyrir útsendingu dagsins frá Mastersmótinu í golfi. Útsending frá mótinu sjálfu hefst klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 tekur Þór Þorlákshöfn á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Esport Klukkan 19.30 er leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í lokaumferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 10.40 er leikur Füchse Berlin og Flensburg um bronsið í þýsku bikarkeppni karla í handbolta á dagskrá. Teitur Örn Einarsson leikur með Flensburg. Klukkan 13.30 er komið að leik Íslendingaliðanna Magdeburg og Melsungen í úrslitum bikarsins. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson leika með Melsungen. Klukkan 16.25 mætast Duisburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Duisburg á meðan Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með Bayern. Klukkan 18.55 er komið að GP of the Americas-keppninni í MotoGP. Klukkan 21.55 er svo komið að leik Gotham FC og Kansas City í NWSL-deildinni í fótbolta. Aukarás 1 Leikur HK og ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu er á dagskrá klukkan 16.50. Aukarás 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Höttur tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira