Nagelsmann framlengir samning sinn við þýska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 10:11 Julian Nagelsmann þjálfar þýska landsliðið áfram. Getty/Boris Streubel Ekkert verður að því að Julian Nagelsmann taki við Bayern München í sumar því hann hefur fengið nýjan samning hjá þýska knattspyrnusambandinu. Nagelsmann var bara með samning fram yfir Evrópukeppnina í sumar en nýr samningur hans nær nú yfir heimsmeistaramótið sumarið 2026. Þjóðverjar eru á heimavelli á EM í sumar og liðið hefur spilað mun betur undanfarið eftir mjög slaka byrjun undir stjórn Nagelsmann. OFFICIAL: Julian Nagelsmann has signed new deal as German national team head coach until World Cup 2026. This is a decision of the heart. It is a great honour to be able to coach the national team. We can ispire the country . pic.twitter.com/0bGwtU9EZ2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2024 Nagelsmann hafði verið mikið orðaður við sitt gamla starf hjá Bayern en þýska stórliðið leitir að eftirmanni Thomas Tuchel. Nú þurfa Bæjarar að leita annað. Hinn 36 ára gamli Nagelsmann valdi það að halda áfram með þýska landsliðið. „Þetta er ákvörðun sem kemur frá hjartanu. Það er mikill heiður að fá að þjálfa þýska landsliðið og fá að vinna með bestu fótboltamönnum þjóðarinnar,“ sagði Nagelsmann í viðtali á heimasíðu þýska sambandsins. BREAKING: Julian Nagelsmann has announced that he will remain as Germany head coach beyond Euro 2024 despite interest from Bayern Munich pic.twitter.com/GBofva7JSm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Sjá meira
Nagelsmann var bara með samning fram yfir Evrópukeppnina í sumar en nýr samningur hans nær nú yfir heimsmeistaramótið sumarið 2026. Þjóðverjar eru á heimavelli á EM í sumar og liðið hefur spilað mun betur undanfarið eftir mjög slaka byrjun undir stjórn Nagelsmann. OFFICIAL: Julian Nagelsmann has signed new deal as German national team head coach until World Cup 2026. This is a decision of the heart. It is a great honour to be able to coach the national team. We can ispire the country . pic.twitter.com/0bGwtU9EZ2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2024 Nagelsmann hafði verið mikið orðaður við sitt gamla starf hjá Bayern en þýska stórliðið leitir að eftirmanni Thomas Tuchel. Nú þurfa Bæjarar að leita annað. Hinn 36 ára gamli Nagelsmann valdi það að halda áfram með þýska landsliðið. „Þetta er ákvörðun sem kemur frá hjartanu. Það er mikill heiður að fá að þjálfa þýska landsliðið og fá að vinna með bestu fótboltamönnum þjóðarinnar,“ sagði Nagelsmann í viðtali á heimasíðu þýska sambandsins. BREAKING: Julian Nagelsmann has announced that he will remain as Germany head coach beyond Euro 2024 despite interest from Bayern Munich pic.twitter.com/GBofva7JSm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti