„Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Stefán Marteinn skrifar 19. apríl 2024 22:30 Remy Martin í leik gegn Val. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. „Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Sjá meira
„Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti