Saman gegn ríkisofbeldi Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn og Margrét Rut Eddudóttir skrifa 24. apríl 2024 13:30 Við mótmælum sífellt fjandsamlegri aðför íslenskra stjórnvalda að flóttafólki og innflytjendum sem er bersýnileg sem aldrei fyrr í fyrirhuguðum frumvörpum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kerfislægur rasismi og hvít yfirburðahyggja Þess er krafist að fallið verði frá öllum áformum um fangabúðir fyrir fólk á flótta þar sem lögreglu verður heimilað að færa börn í varðhald. Áformin eru knúin áfram af kerfislægum rasisma, hvítri yfirburðahyggju og þeirri hugmynd þrælahaldsins að hvít yfirstétt geti hneppt brúnt eða svart fólk ífjötra að eigin geðþótta. Brottvísanir eru ofbeldi Annað útlendingafrumvarp gerir það næstum ómögulegt að fá alþjóðlega vernd hér á landi ef hún hefur áður verið veitt í löndum á borð við Grikkland en aðstæður flóttafólks í Grikklandi eru hættulegar og ómannúðlegar. Fjöldi mannréttindasamtaka á borð við Rauði krossinn telja aðstæður flóttafólks í Grikklandi ómannúðlegar. Ógnarstjórn lögregluríkisins Lögreglufrumvarp sem hefur nú þegar verið lagt fram færir gríðarlegar valdheimildir til lögreglu og heimilar forvirkar rannsóknir og stöðugt eftirlit með fólki sem ekki er grunað um neina glæpi. Þetta er enn eitt dæmi um ríkisofbeldi og fólskuleg árás á borgaraleg réttindi almennings. Andspyrna án landamæra Í mótmælaskyni við ítrekuðu ríkisofbeldi stjórnvalda hefur listasamlagið post-dreifing skipulagt andstöðutónleika í samstarfi við samtökin No Borders Iceland. Tónleikarnir verða haldnir á Kex Hostel þann 30. apríl klukkan 19:00. Nálgast má upplýsingar um tónleikanna hér: https://fb.me/e/8ggpkC8bx Höfundar eru meðlimir listasamlagsins post-dreifing og samtakanna No Borders Iceland. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn, Margrét Rut Eddudóttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson Skoðun Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífsbjörg Stefán Guðbrandsson Skoðun Má skera börn? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Skoðun Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Flug er almenningsssamgöngur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg skrifar Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Angist og krabbamein Auður E. Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífsbjörg Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar Skoðun Má skera börn? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Aðför að menntakerfinu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Er íslenska þjóðin að eldast? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Við mótmælum sífellt fjandsamlegri aðför íslenskra stjórnvalda að flóttafólki og innflytjendum sem er bersýnileg sem aldrei fyrr í fyrirhuguðum frumvörpum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kerfislægur rasismi og hvít yfirburðahyggja Þess er krafist að fallið verði frá öllum áformum um fangabúðir fyrir fólk á flótta þar sem lögreglu verður heimilað að færa börn í varðhald. Áformin eru knúin áfram af kerfislægum rasisma, hvítri yfirburðahyggju og þeirri hugmynd þrælahaldsins að hvít yfirstétt geti hneppt brúnt eða svart fólk ífjötra að eigin geðþótta. Brottvísanir eru ofbeldi Annað útlendingafrumvarp gerir það næstum ómögulegt að fá alþjóðlega vernd hér á landi ef hún hefur áður verið veitt í löndum á borð við Grikkland en aðstæður flóttafólks í Grikklandi eru hættulegar og ómannúðlegar. Fjöldi mannréttindasamtaka á borð við Rauði krossinn telja aðstæður flóttafólks í Grikklandi ómannúðlegar. Ógnarstjórn lögregluríkisins Lögreglufrumvarp sem hefur nú þegar verið lagt fram færir gríðarlegar valdheimildir til lögreglu og heimilar forvirkar rannsóknir og stöðugt eftirlit með fólki sem ekki er grunað um neina glæpi. Þetta er enn eitt dæmi um ríkisofbeldi og fólskuleg árás á borgaraleg réttindi almennings. Andspyrna án landamæra Í mótmælaskyni við ítrekuðu ríkisofbeldi stjórnvalda hefur listasamlagið post-dreifing skipulagt andstöðutónleika í samstarfi við samtökin No Borders Iceland. Tónleikarnir verða haldnir á Kex Hostel þann 30. apríl klukkan 19:00. Nálgast má upplýsingar um tónleikanna hér: https://fb.me/e/8ggpkC8bx Höfundar eru meðlimir listasamlagsins post-dreifing og samtakanna No Borders Iceland. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn, Margrét Rut Eddudóttir.
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar
Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar
Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar