Raforkan er auðlind þjóðarinnar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar 30. apríl 2024 13:01 Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda. Fámenni á Íslandi stækkar okkur í öllum samanburði þegar litið er til höfðatölu. En landið er víðfemt og sé litið til raforkuframleiðslu á hvern ferkílómetra lands hríðlækkar þetta hlutfall. En burt séð frá því þá er íslensk, sjálfbær, umhverfisvæn raforka auðlind okkar Íslendinga. Hún er auðlind líkt og fiskurinn í sjónum. Auðlindir þjóða eru það sem þær byggja afkomu sína á. Það eru auðlindirnar sem skapa okkur útflutningstekjur og byggja undir hagvöxt. Málmvinnsla er auðlind Svía. Skóglendið er auðlind Finna. Góð skilyrði til landbúnaðar er auðlind Hollendinga. Raforkan er ein af auðlindum Íslendinga og ekkert óeðlilegt við að hún sé nýtt enda vistvæn og sjálfbær. Þessi auðlind sem raforkan er, skapar þjóðinni tekjur og það er skynsamlegt að nýta hana í orkusækinn iðnað líkt og álframleiðslu. Þjóðin nýtur góðs af því enda greiddu álverin 85 milljarða fyrir raforkuna á árinu 2022. Það má nota það fé til góðs fyrir land og þjóð. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðríður Eldey Arnardóttir Orkumál Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Skoðun X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Opnum fjöldahjálparstöð! Aðalheiður Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar Skoðun HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Höldum rónni og höldum áfram Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Raunveruleiki vændis Drífa Snædal skrifar Skoðun Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Alma D. Möller skrifar Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn stendur með landsbyggðinni Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda. Fámenni á Íslandi stækkar okkur í öllum samanburði þegar litið er til höfðatölu. En landið er víðfemt og sé litið til raforkuframleiðslu á hvern ferkílómetra lands hríðlækkar þetta hlutfall. En burt séð frá því þá er íslensk, sjálfbær, umhverfisvæn raforka auðlind okkar Íslendinga. Hún er auðlind líkt og fiskurinn í sjónum. Auðlindir þjóða eru það sem þær byggja afkomu sína á. Það eru auðlindirnar sem skapa okkur útflutningstekjur og byggja undir hagvöxt. Málmvinnsla er auðlind Svía. Skóglendið er auðlind Finna. Góð skilyrði til landbúnaðar er auðlind Hollendinga. Raforkan er ein af auðlindum Íslendinga og ekkert óeðlilegt við að hún sé nýtt enda vistvæn og sjálfbær. Þessi auðlind sem raforkan er, skapar þjóðinni tekjur og það er skynsamlegt að nýta hana í orkusækinn iðnað líkt og álframleiðslu. Þjóðin nýtur góðs af því enda greiddu álverin 85 milljarða fyrir raforkuna á árinu 2022. Það má nota það fé til góðs fyrir land og þjóð. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls.
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar
Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar
Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun