„Þið eruð lið fullt af feitabollum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. maí 2024 13:30 Pep Guardiola verður ekki eins þreyttur á hliðarlínunni gegn Liverpool eftir að Jurgen Klopp fer frá félaginu. James Gill - Danehouse/Getty Images Pep Guardiola var harðorður við leikmenn Manchester City á fyrsta fundi sínum eftir að hann tók við starfinu árið 2016 ef marka má þáverandi leikmann liðsins. Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira