Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2024 15:45 Leikmenn Kielce biðla til dómara leiksins gegn Magdeburg eftir lokasóknina örlagaríku. getty/Ronny Hartmann Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. Í síðustu sókn sinni töldu Kielce-menn að dómarar leiksins hefðu stöðvað leikinn of snemma. Ef Kielce hefði fengið að halda áfram og skorað hefði liðið unnið einvígið. Magdeburg vann leikinn, 23-22, eftir eins marks sigur Kielce í fyrri leiknum í Póllandi, 27-26. Úrslit einvígisins réðust í vítakastskeppni þar sem Magdeburg hafði betur. Sergey Hernández, markvörður Magdeburg, varði þrjú víti frá leikmönnum Kielce og Ómar Ingi Magnússon tryggði þýska liðinu svo sæti í undanúrslitum með því að skora úr síðasta víti þess. Kielce greindi í dag frá því að félagið hefði sent inn formlega kvörtun til EHF, Handknattleikssambands Evrópu, vegna atviksins í síðustu sókninni. ⚠️ W dniu dzisiejszym Klub złożył oficjalny protest na ręce Europejskiej Federacji Piłki Ręcznej (EHF), w związku z wczorajszymi wydarzeniami podczas ćwierćfinałowego meczu @ehfcl pomiędzy @kielcehandball oraz @SCMagdeburg.Mimo wielu kontrowersji, w proteście skupiamy się na… pic.twitter.com/iHKd8Db2iu— Industria Kielce (@kielcehandball) May 2, 2024 Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk fyrir Kielce í leiknum í gær. Ómar Ingi gerði sex mörk fyrir Magdeburg, Janus Daði Smárason tvö en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Auk Magdeburg er danska liðið Álaborg komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Úrslitahelgi hennar fer venju samkvæmt fram í Lanxess höllinni í Köln í júní. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Í síðustu sókn sinni töldu Kielce-menn að dómarar leiksins hefðu stöðvað leikinn of snemma. Ef Kielce hefði fengið að halda áfram og skorað hefði liðið unnið einvígið. Magdeburg vann leikinn, 23-22, eftir eins marks sigur Kielce í fyrri leiknum í Póllandi, 27-26. Úrslit einvígisins réðust í vítakastskeppni þar sem Magdeburg hafði betur. Sergey Hernández, markvörður Magdeburg, varði þrjú víti frá leikmönnum Kielce og Ómar Ingi Magnússon tryggði þýska liðinu svo sæti í undanúrslitum með því að skora úr síðasta víti þess. Kielce greindi í dag frá því að félagið hefði sent inn formlega kvörtun til EHF, Handknattleikssambands Evrópu, vegna atviksins í síðustu sókninni. ⚠️ W dniu dzisiejszym Klub złożył oficjalny protest na ręce Europejskiej Federacji Piłki Ręcznej (EHF), w związku z wczorajszymi wydarzeniami podczas ćwierćfinałowego meczu @ehfcl pomiędzy @kielcehandball oraz @SCMagdeburg.Mimo wielu kontrowersji, w proteście skupiamy się na… pic.twitter.com/iHKd8Db2iu— Industria Kielce (@kielcehandball) May 2, 2024 Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk fyrir Kielce í leiknum í gær. Ómar Ingi gerði sex mörk fyrir Magdeburg, Janus Daði Smárason tvö en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Auk Magdeburg er danska liðið Álaborg komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Úrslitahelgi hennar fer venju samkvæmt fram í Lanxess höllinni í Köln í júní.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira