Evrópa böðuð bleiku Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2024 07:57 Himininn varð bleikur víða yfir Evrópu í nótt. Þessi mynd var tekin í Þýskalandi. AP/Lando Hass Óvenju sterkur sólstormur skapaði í nótt umfangsmikla ljósasýningu á stórum hluta jarðarinnar. Himininn yfir Evrópu var víða bleikur á litinn og norðurljós sáust víða um heimsálfuna. Nokkur öflug kórónugos hafa greinst á sólinni í þessari viku. Þegar efni frá slíkum gosum nær til jarðarinnar geta sumar agnir lent á lofthjúpnum og myndað norðurljós. Búist er við því að sjónarspil þetta eigi að vara alla helgina og mögulega eitthvað fram á næstu viku, samkvæmt AP fréttaveitunni. Svipaða sögu er að segja frá Norður-Ameríku þar sem norðurljós eru sögð hafa sést eins sunnarlega og í Texas. Við Íslendingar fengum ekki að njóta ljósadýrðarinnar, enda var skýjað um mest allt land, og verður skýjað næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Varað hefur verið við því að sólstormurinn geti valdið truflunum á samskiptum og rafbúnaði yfir helgina. Finnar í Lapplandi fylgjast með ljósadýrðinni.EPA/LAURENT GILLIERON Þessi mynd var tekin af styttu í Bretlandi í nótt. EPA/ADAM VAUGHAN Mikil norðurljós sáust yfir Skotlandi.AP/Jane Barlow Himininn yfir Hollandi var á köflum bleikur.EPA/JOSH WALET Þessi mynd var tekin í Minnesota í Bandaríkjunum í nótt.AP/Mark Vancleave Norðurljós yfir Sviss í nótt.AP/Jean-Christophe Ljósasýning yfir Maine á austurströnd Bandaríkjanna.AP/Robert F. Bukaty Úkraínskur hermaður birti þessa mynd í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Tango Alpha (@tango_alpha_556) Time-lapse of tonight‘s Aurora from Nashville 🤩🤩🤩#Auroraborealis #aurora #Nashville #TN@SonyElectronics #Nightsky pic.twitter.com/nznmtgcntP— Matt Tyska (@TyskaLabActual) May 11, 2024 Strongest aurora in 20 years this evening.This is the astounding view as far south as Switzerland a short while ago …on top of Jungfraujoch 😍😍via https://t.co/XN8jh4HhE1 pic.twitter.com/kQMxGYa6LE— Matt Taylor (@MetMattTaylor) May 10, 2024 The Aurora Borealis May 10th 2024. Never will I forget the night where she put on the brightest dance performance I have ever seen! Twisting, pulsing, flowing through the night sky… Simply epic!#aurora #auroraborealis #northernlights #northernlightsuk #northernlights2024 pic.twitter.com/9Hgjk6hF46— James Stevens (@jamesEGstevens) May 11, 2024 Who needs a trip to the Arctic when you can catch the northern lights from your own backyard?Thanks to the mega solar storm, nature has put on a breathtaking show right where you are. #NorthernLights #Auroraborealis #auroras pic.twitter.com/hvIwHdL37R— Calgary Observer (@CalgaryObserver) May 11, 2024 Sólin Geimurinn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Nokkur öflug kórónugos hafa greinst á sólinni í þessari viku. Þegar efni frá slíkum gosum nær til jarðarinnar geta sumar agnir lent á lofthjúpnum og myndað norðurljós. Búist er við því að sjónarspil þetta eigi að vara alla helgina og mögulega eitthvað fram á næstu viku, samkvæmt AP fréttaveitunni. Svipaða sögu er að segja frá Norður-Ameríku þar sem norðurljós eru sögð hafa sést eins sunnarlega og í Texas. Við Íslendingar fengum ekki að njóta ljósadýrðarinnar, enda var skýjað um mest allt land, og verður skýjað næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Varað hefur verið við því að sólstormurinn geti valdið truflunum á samskiptum og rafbúnaði yfir helgina. Finnar í Lapplandi fylgjast með ljósadýrðinni.EPA/LAURENT GILLIERON Þessi mynd var tekin af styttu í Bretlandi í nótt. EPA/ADAM VAUGHAN Mikil norðurljós sáust yfir Skotlandi.AP/Jane Barlow Himininn yfir Hollandi var á köflum bleikur.EPA/JOSH WALET Þessi mynd var tekin í Minnesota í Bandaríkjunum í nótt.AP/Mark Vancleave Norðurljós yfir Sviss í nótt.AP/Jean-Christophe Ljósasýning yfir Maine á austurströnd Bandaríkjanna.AP/Robert F. Bukaty Úkraínskur hermaður birti þessa mynd í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Tango Alpha (@tango_alpha_556) Time-lapse of tonight‘s Aurora from Nashville 🤩🤩🤩#Auroraborealis #aurora #Nashville #TN@SonyElectronics #Nightsky pic.twitter.com/nznmtgcntP— Matt Tyska (@TyskaLabActual) May 11, 2024 Strongest aurora in 20 years this evening.This is the astounding view as far south as Switzerland a short while ago …on top of Jungfraujoch 😍😍via https://t.co/XN8jh4HhE1 pic.twitter.com/kQMxGYa6LE— Matt Taylor (@MetMattTaylor) May 10, 2024 The Aurora Borealis May 10th 2024. Never will I forget the night where she put on the brightest dance performance I have ever seen! Twisting, pulsing, flowing through the night sky… Simply epic!#aurora #auroraborealis #northernlights #northernlightsuk #northernlights2024 pic.twitter.com/9Hgjk6hF46— James Stevens (@jamesEGstevens) May 11, 2024 Who needs a trip to the Arctic when you can catch the northern lights from your own backyard?Thanks to the mega solar storm, nature has put on a breathtaking show right where you are. #NorthernLights #Auroraborealis #auroras pic.twitter.com/hvIwHdL37R— Calgary Observer (@CalgaryObserver) May 11, 2024
Sólin Geimurinn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira