Ráðist á Steve Buscemi og hann fluttur á sjúkrahús Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. maí 2024 18:07 Steve Buscemi á glæstan leikaraferil að baki. getty Leikarinn Steve Buscemi varð fyrir fólskulegri árás í New York í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur í kjölfarið á sjúkrahús en virðist hafa komist hjá alvarlegum meiðslum. Samkvæmt blaðafulltrúa Buscemi var um að ræða „tilviljanakennt ofbeldisbrot“ af hálfu vegfaranda í Manhattan-hverfi New York. Lögreglan hefur birt myndir af hinum grunaða, sem klæddur var í bláan íþróttabol, dökkar buxur og dökka derhúfu. Lögreglan í New York birti þessar myndir af hinum grunaða. nypd Lögreglu barst tilkynning um hádegi í gær, þess efnis að 66 ára gamall maður hafi orðið fyrir hnefahöggi í andlit. Sá reyndist vera Buscemi. Hann var umsvifalaust færður á sjúkrahús með glóðarauga, mar og blóðhlaupið vinstra auga. „Steve Buscemi var fórnarlamb annarrar tilefnislausrar árásar í borginni,“ sagði í tilkynningu lögreglu en slíkt ofbeldi virðist hafa aukist undanfarið, að því er fram kemur í umfjöllun BBC. Þrátt fyrir það virðast tilkynningum um ofbeldi, á heildina litið, hafa farið lækkandi. „Hann er heill á húfi og þakkar fyrir batakveðjur, þrátt fyrir að það sé afskaplega sorglegt að þetta hafi hent hann, á göngu um götur New York,“ segir enn fremur í tilkynningu. Buscemi starfaði á árum áður sem slökkviliðsmaður í New York. Hann sneri sér síðar að leiklistinni og gerði garðinn frægan í þáttaröðum á borð við Broadwalk Empire, sem hann hlaut Golden globe-verðlaun fyrir, og kvikmyndi rá borð við Reservoir Dogs, Fargo og The Big Lebowski. Hollywood Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Samkvæmt blaðafulltrúa Buscemi var um að ræða „tilviljanakennt ofbeldisbrot“ af hálfu vegfaranda í Manhattan-hverfi New York. Lögreglan hefur birt myndir af hinum grunaða, sem klæddur var í bláan íþróttabol, dökkar buxur og dökka derhúfu. Lögreglan í New York birti þessar myndir af hinum grunaða. nypd Lögreglu barst tilkynning um hádegi í gær, þess efnis að 66 ára gamall maður hafi orðið fyrir hnefahöggi í andlit. Sá reyndist vera Buscemi. Hann var umsvifalaust færður á sjúkrahús með glóðarauga, mar og blóðhlaupið vinstra auga. „Steve Buscemi var fórnarlamb annarrar tilefnislausrar árásar í borginni,“ sagði í tilkynningu lögreglu en slíkt ofbeldi virðist hafa aukist undanfarið, að því er fram kemur í umfjöllun BBC. Þrátt fyrir það virðast tilkynningum um ofbeldi, á heildina litið, hafa farið lækkandi. „Hann er heill á húfi og þakkar fyrir batakveðjur, þrátt fyrir að það sé afskaplega sorglegt að þetta hafi hent hann, á göngu um götur New York,“ segir enn fremur í tilkynningu. Buscemi starfaði á árum áður sem slökkviliðsmaður í New York. Hann sneri sér síðar að leiklistinni og gerði garðinn frægan í þáttaröðum á borð við Broadwalk Empire, sem hann hlaut Golden globe-verðlaun fyrir, og kvikmyndi rá borð við Reservoir Dogs, Fargo og The Big Lebowski.
Hollywood Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira