Fækka landsleikjagluggum og koma á fót HM félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 14:31 Gianni Infantino hampar heimsmeistarabikar félagsliða. asser Bakhsh - FIFA/FIFA via Getty Images FIFA hefur sett á laggirnar heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta. Mótið mun samanstanda af 16 félagsliðum og fara fram á fjögurra fresti, í fyrsta sinn í ársbyrjun 2026. Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig lið öðlast þátttökurétt í mótinu en gera má ráð fyrir að þar eigist við sigurvegarar í helstu keppnum Evrópu, Asíu, Norður- og Suður-Ameríku. Samhliða þessu var ákveðið að fækka landsleikjagluggum frá sex niður í fimm til að dempa leikjaálag á leikmenn. Ólíkt því sem ákveðið var að gera karlamegin en þar var ákveðið að fjölga leikjum, við litla hrifningu leikmannasamtaka. HM félagsliða kvenna mun alltaf fara fram fyrir fyrsta landsleikjaglugga hvers árs og áður en úrslitakeppni Meistaradeildarinnar og bandaríska úrvalsdeildin hefst. „Nýtt almanak alþjóðlegs kvennafótbolta og breytingar á reglugerðinni eru mikilvægur þáttur í okkar skuldbindingu að færa kvennafótboltann á hærra stig með aukinni samkeppni alþjóðlega “ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, eftir tilkynninguna. FIFA Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrsta HM félagsliða með 32 liðum verður sumarið 2025 FIFA hefur staðfest að fyrsta 32-liða heimsmeistaramót félagsliða fari fram sumarið 2025 í Bandaríkjunum. Gagnrýnisraddar eru þegar á lofti vegna aukins álag á leikmenn. 17. desember 2023 23:01 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig lið öðlast þátttökurétt í mótinu en gera má ráð fyrir að þar eigist við sigurvegarar í helstu keppnum Evrópu, Asíu, Norður- og Suður-Ameríku. Samhliða þessu var ákveðið að fækka landsleikjagluggum frá sex niður í fimm til að dempa leikjaálag á leikmenn. Ólíkt því sem ákveðið var að gera karlamegin en þar var ákveðið að fjölga leikjum, við litla hrifningu leikmannasamtaka. HM félagsliða kvenna mun alltaf fara fram fyrir fyrsta landsleikjaglugga hvers árs og áður en úrslitakeppni Meistaradeildarinnar og bandaríska úrvalsdeildin hefst. „Nýtt almanak alþjóðlegs kvennafótbolta og breytingar á reglugerðinni eru mikilvægur þáttur í okkar skuldbindingu að færa kvennafótboltann á hærra stig með aukinni samkeppni alþjóðlega “ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, eftir tilkynninguna.
FIFA Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrsta HM félagsliða með 32 liðum verður sumarið 2025 FIFA hefur staðfest að fyrsta 32-liða heimsmeistaramót félagsliða fari fram sumarið 2025 í Bandaríkjunum. Gagnrýnisraddar eru þegar á lofti vegna aukins álag á leikmenn. 17. desember 2023 23:01 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Fyrsta HM félagsliða með 32 liðum verður sumarið 2025 FIFA hefur staðfest að fyrsta 32-liða heimsmeistaramót félagsliða fari fram sumarið 2025 í Bandaríkjunum. Gagnrýnisraddar eru þegar á lofti vegna aukins álag á leikmenn. 17. desember 2023 23:01