Fulltrúar Talíbana á ráðstefnu í Ósló Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. maí 2024 10:36 Frá fyrra ferðalagi Talíbana til Noregs árið 2022. Talíbanastjórnin Ráðstefnan Afghanistan Future Though Forum hefur farið fram í Ósló síðustu daga þar sem fulltrúar Talíbana eru meðal gesta. Utanríkisráðherra Noregs segir að það séu ekki leiðtogar Talíbana sem sækja fundi heldur fulltrúar á þeirra vegum. Samkvæmt VG sækir fjölbreyttur hópur Afgana fundi ráðstefnunnar, þar á meðal konur, minnihlutahópar og fá þar ólíkar sýnir á stjórnmálin hljómgrunn. „Við höfum það ekki í huga að gefa afgönsku þjóðina upp á bátinn, þó svo að Talíbanar séu við völdin,“ hefur VG eftir Espen Barth Eide utanríkisráðherra. Þegar Talíbanar tóku völdin í Afganistan árið 2021 lokuðu Norðmenn sendiráði sínu í Kabúl, höfuðborg landsins, og komu öllum starfsmönnum þess úr landi. Enginn leiðtogi innan Talíbanahreyfingarinnar sé viðstaddur á ráðstefnunni heldur sé frekar um fulltrúa á þeirra vegum að ræða. „Það er mikilvægt að Afganir taki sjálfir þátt í að finna lausnir á þeim stóru áskorunum sem Afganistan stendur frammi fyrir. Noregur vill leggja sitt af mörkum í þágu þess,“ segir Eide. „Fundirnir voru fyrir og með Afgönum og var það Fatima Gailani, sem hefur barist fyrir rétti afganskra kvenna í marga áratugi, sem fór fyrir þeim. Samnefnari allra þátttakenda er að þeir trúa á samræðu og taka afstöðu á móti vopnuðum átökum,“ segir hann jafnframt. Noregur Afganistan Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Samkvæmt VG sækir fjölbreyttur hópur Afgana fundi ráðstefnunnar, þar á meðal konur, minnihlutahópar og fá þar ólíkar sýnir á stjórnmálin hljómgrunn. „Við höfum það ekki í huga að gefa afgönsku þjóðina upp á bátinn, þó svo að Talíbanar séu við völdin,“ hefur VG eftir Espen Barth Eide utanríkisráðherra. Þegar Talíbanar tóku völdin í Afganistan árið 2021 lokuðu Norðmenn sendiráði sínu í Kabúl, höfuðborg landsins, og komu öllum starfsmönnum þess úr landi. Enginn leiðtogi innan Talíbanahreyfingarinnar sé viðstaddur á ráðstefnunni heldur sé frekar um fulltrúa á þeirra vegum að ræða. „Það er mikilvægt að Afganir taki sjálfir þátt í að finna lausnir á þeim stóru áskorunum sem Afganistan stendur frammi fyrir. Noregur vill leggja sitt af mörkum í þágu þess,“ segir Eide. „Fundirnir voru fyrir og með Afgönum og var það Fatima Gailani, sem hefur barist fyrir rétti afganskra kvenna í marga áratugi, sem fór fyrir þeim. Samnefnari allra þátttakenda er að þeir trúa á samræðu og taka afstöðu á móti vopnuðum átökum,“ segir hann jafnframt.
Noregur Afganistan Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira