„Engu okkar er boðið að koma þarna og sjá“ Jón Þór Stefánsson skrifar 18. maí 2024 09:01 Vangaveltur Jóns Gnarr um heimsókn á Bessastaði vöktu upp katínu á meðal mótframbjóðenda hans. Vísir/Vilhelm Jóni Gnarr þykir sérkennilegt að forsetaframbjóðendum hafi ekki verið boðið í bústað forseta Íslands á Bessastöðum. Þetta kom fram í forsetakappræðum á Stöð 2 síðastliðið fimmtudagskvöld. „Það er svo skrítið með þetta allt saman. Hérna erum við að sækjast eftir því að flytja þangað,“ sagði Jón og benti á mynd af Bessastöðum. „Og eyða þarna fjórum, átta, tólf, tuttugu árum. Engu okkar er boðið að koma þarna og sjá þetta.“ Jón sagðist vita lítið um það hvernig sé að búa á Bessastöðum. „Fólk er að spyrja mig: „Ef þú verður forseti eru húsgögn þarna?“ Ég bara hef ekki hugmynd um það.“ Hefur þú aldrei komið á Bessastaði? „Ég hef komið á Bessastaði, en ég hef ekki fengið guide-ferð,“ sagði hann og spurði aðra frambjóðendur: „Er þetta ekki skrýtið krakkar? Finnst ykkur þetta ekki skrýtið?“ Hann segir að þeir sem hafi stofnað til forsetaframboðs eigi að fá boð á staðinn þar sem viðkomandi sé mögulega að fara eyða næstu áratugum af lífi sínu. Hann tók þó fram að honum þætti þetta ekki vera persónulegt mál Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, að bjóða í heimsókn. „Þetta á bara að vera hluti af einhverju sem heitir fagleg stjórnsýsla.“ Jón sagðist hafa eytt miklum tíma af kappræðunum í að horfa á mynd af Bessastöðum sem var á vegg á móti honum. „Ha, er það þarna sem hann býr? Eða ætli það sé þarna?“ Þessi mynd af Bessastöðum hékk báðum megin við frambjóðendur í kappræðum Stöðvar 2 og vakti athygli Jóns GnarrVísir/Vilhelm Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
„Það er svo skrítið með þetta allt saman. Hérna erum við að sækjast eftir því að flytja þangað,“ sagði Jón og benti á mynd af Bessastöðum. „Og eyða þarna fjórum, átta, tólf, tuttugu árum. Engu okkar er boðið að koma þarna og sjá þetta.“ Jón sagðist vita lítið um það hvernig sé að búa á Bessastöðum. „Fólk er að spyrja mig: „Ef þú verður forseti eru húsgögn þarna?“ Ég bara hef ekki hugmynd um það.“ Hefur þú aldrei komið á Bessastaði? „Ég hef komið á Bessastaði, en ég hef ekki fengið guide-ferð,“ sagði hann og spurði aðra frambjóðendur: „Er þetta ekki skrýtið krakkar? Finnst ykkur þetta ekki skrýtið?“ Hann segir að þeir sem hafi stofnað til forsetaframboðs eigi að fá boð á staðinn þar sem viðkomandi sé mögulega að fara eyða næstu áratugum af lífi sínu. Hann tók þó fram að honum þætti þetta ekki vera persónulegt mál Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, að bjóða í heimsókn. „Þetta á bara að vera hluti af einhverju sem heitir fagleg stjórnsýsla.“ Jón sagðist hafa eytt miklum tíma af kappræðunum í að horfa á mynd af Bessastöðum sem var á vegg á móti honum. „Ha, er það þarna sem hann býr? Eða ætli það sé þarna?“ Þessi mynd af Bessastöðum hékk báðum megin við frambjóðendur í kappræðum Stöðvar 2 og vakti athygli Jóns GnarrVísir/Vilhelm
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira