Prinsinn hélt blautt garðpartý Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 16:41 Prinsinn var hrókur alls fagnaðar í teitinu. Yui Mok/AP Vilhjálmur Bretaprins bauð í blautt garðpartý við Buckingham höll nú síðdegis í nafni föður síns Karls konungs. Þangað fengu boð þúsundir gesta sem hafa unnið sjálfboðaliðastörf og er um að ræða þakklætisvott af hálfu konungsfjölskyldunnar. Veðrið lék ekki við gesti en regnhlífar komu í veg fyrir að gestir yrðu votir. Næsta kynslóð bresku konungsfjölskyldunnar var fyrirferðarmikil í teitinu, að því er segir í umfjöllun People. Má þar nefna prinsessurnar Beatrice og Eugenie, Peter Phillips og Zöru Tindall, auk eiginmannsins hennar Mike Tindall. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að Katrín Middleton hertogaynja af Wales og eiginkona Vilhjálms hafi ekki látið sjá sig en hún er nú í krabbameinsmeðferð líkt og frægt er. Ekki er um að ræða fyrsta garðpartý sumarsins en Karl konungur og Kamilla drottning héldu það fyrsta þann 8. maí síðastliðinn og annað þann 15. maí. Garðpartýin hafa verið hefð í fjölskyldunni síðan á 19. öld en fyrsta slíka fór fram um árið 1860. Yfir þrjátíu þúsund gestir fá boð á hverju ári í slíkt teiti en fram kemur á vef fjölskyldunnar að um 27 þúsund tebollar séu veittir gestum og ennfremur fullyrt að tuttugu þúsund kökusneiðar séu innbyrtar við tilefnin. Vilhjálmur ræddi við lýðinn. Yui Mok/AP Kóngafólk Bretland Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Næsta kynslóð bresku konungsfjölskyldunnar var fyrirferðarmikil í teitinu, að því er segir í umfjöllun People. Má þar nefna prinsessurnar Beatrice og Eugenie, Peter Phillips og Zöru Tindall, auk eiginmannsins hennar Mike Tindall. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að Katrín Middleton hertogaynja af Wales og eiginkona Vilhjálms hafi ekki látið sjá sig en hún er nú í krabbameinsmeðferð líkt og frægt er. Ekki er um að ræða fyrsta garðpartý sumarsins en Karl konungur og Kamilla drottning héldu það fyrsta þann 8. maí síðastliðinn og annað þann 15. maí. Garðpartýin hafa verið hefð í fjölskyldunni síðan á 19. öld en fyrsta slíka fór fram um árið 1860. Yfir þrjátíu þúsund gestir fá boð á hverju ári í slíkt teiti en fram kemur á vef fjölskyldunnar að um 27 þúsund tebollar séu veittir gestum og ennfremur fullyrt að tuttugu þúsund kökusneiðar séu innbyrtar við tilefnin. Vilhjálmur ræddi við lýðinn. Yui Mok/AP
Kóngafólk Bretland Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira