Myndasyrpa: FH jafnaði metin með minnsta mun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2024 23:30 Mynd segir meira en 1000 orð. Vísir/Anton Brink FH hefur jafnað metin gegn Aftureldingu í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Tæpara mátti það vart vera en FH vann eins marks sigur í Mosfellsbæ í kvöld. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir sem sjá má hér að neðan. Þorsteinn Leó Gunnarsson lætur vaða. Hann skoraði 7 mörk í leiknum.Vísir/Anton Brink Mosfellingurinn Dóri DNA skemmti gestum og gangandi. Hann hefur verið heldur ósáttur með niðurstöðu leiksins.Vísir/Anton Brink Aron Pálmarsson átti fínan leik, skoraði 6 mörk og gaf 4 stoðsendingar.Vísir/Anton Brink Daníel Freyr Andrésson varði 10 skot í marki FH.Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson allt annað en sáttur með varnarleik Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Jovan Kukobat hvumsa. Hann varði 12 skot í marki Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon skelfingu lostinn.Vísir/Anton Brink Sigursteinn Arndal að benda en á hvað veit enginn. Mögulega þarf að þrífa gólfið, mögulega er fjársjóðurinn falinn þarna, hver veit.Vísir/Anton Brink Birgir Már Birgisson og Jóhannes Berg Andrason sáttir.Vísir/Anton Brink FH-ingar fagan sigri kvöldsins.Vísir/Anton Brink Handbolti Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Sjá meira
Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir sem sjá má hér að neðan. Þorsteinn Leó Gunnarsson lætur vaða. Hann skoraði 7 mörk í leiknum.Vísir/Anton Brink Mosfellingurinn Dóri DNA skemmti gestum og gangandi. Hann hefur verið heldur ósáttur með niðurstöðu leiksins.Vísir/Anton Brink Aron Pálmarsson átti fínan leik, skoraði 6 mörk og gaf 4 stoðsendingar.Vísir/Anton Brink Daníel Freyr Andrésson varði 10 skot í marki FH.Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson allt annað en sáttur með varnarleik Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Jovan Kukobat hvumsa. Hann varði 12 skot í marki Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon skelfingu lostinn.Vísir/Anton Brink Sigursteinn Arndal að benda en á hvað veit enginn. Mögulega þarf að þrífa gólfið, mögulega er fjársjóðurinn falinn þarna, hver veit.Vísir/Anton Brink Birgir Már Birgisson og Jóhannes Berg Andrason sáttir.Vísir/Anton Brink FH-ingar fagan sigri kvöldsins.Vísir/Anton Brink
Handbolti Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Sjá meira
„Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40
„Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða