Motta tekur við Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2024 14:30 Thiago Motta kom Bologna í Meistaradeild Evrópu. getty/Image Photo Agency Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Hann segir að Motta hafi látið forráðamenn Bologna vita af ákvörðun sinni og hann muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus. 🚨⚪️⚫️ Thiago Motta to Juventus, deal sealed and set to be announced soon — here we go, confirmed!The manager has informed Bologna of his decision to leave the club after fantastic season, as expected.Thiago will now sign as new Juventus head coach until June 2027. pic.twitter.com/bKgF099Rz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 23, 2024 Í síðustu viku rak Juventus Massimiliano Allegri, tveimur dögum eftir að hann gerði liðið að ítölskum bikarmeisturum. Það virðist hafa verið löngu ákveðið að Allegri myndi ekki halda áfram með Juventus eftir tímabilið en framkoma hans í og eftir bikarúrslitaleikinn fékk forráðamenn félagsins til að taka í gikkinn. Motta tók við þjálfun Bologna í september 2022. Á síðasta tímabili endaði liðið í 9. sæti. Gengið í vetur hefur hins vegar verið frábært og Bologna er búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Bologna er í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, jafn mörg og Juventus sem er í 4. sætinu. Hinn 41 árs Motta ætlar ekki að fylgja Bologna eftir í Meistaradeildinni á næsta tímabili heldur reyna sig hjá Juventus, sigursælasta félagi Ítalíu. Gamla konan varð ítalskur meistari níu sinnum í röð en hefur ekki unnið titilinn síðan 2020. Áður en Motta tók við Bologna stýrði hann Genoa og Spezia auk þess sem hann starfaði sem þjálfari yngri liða Paris Saint-Germain. Ítalski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Hann segir að Motta hafi látið forráðamenn Bologna vita af ákvörðun sinni og hann muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus. 🚨⚪️⚫️ Thiago Motta to Juventus, deal sealed and set to be announced soon — here we go, confirmed!The manager has informed Bologna of his decision to leave the club after fantastic season, as expected.Thiago will now sign as new Juventus head coach until June 2027. pic.twitter.com/bKgF099Rz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 23, 2024 Í síðustu viku rak Juventus Massimiliano Allegri, tveimur dögum eftir að hann gerði liðið að ítölskum bikarmeisturum. Það virðist hafa verið löngu ákveðið að Allegri myndi ekki halda áfram með Juventus eftir tímabilið en framkoma hans í og eftir bikarúrslitaleikinn fékk forráðamenn félagsins til að taka í gikkinn. Motta tók við þjálfun Bologna í september 2022. Á síðasta tímabili endaði liðið í 9. sæti. Gengið í vetur hefur hins vegar verið frábært og Bologna er búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Bologna er í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, jafn mörg og Juventus sem er í 4. sætinu. Hinn 41 árs Motta ætlar ekki að fylgja Bologna eftir í Meistaradeildinni á næsta tímabili heldur reyna sig hjá Juventus, sigursælasta félagi Ítalíu. Gamla konan varð ítalskur meistari níu sinnum í röð en hefur ekki unnið titilinn síðan 2020. Áður en Motta tók við Bologna stýrði hann Genoa og Spezia auk þess sem hann starfaði sem þjálfari yngri liða Paris Saint-Germain.
Ítalski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira