„Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 24. maí 2024 10:01 Ísak Máni Wium er þjálfari ÍR. Vísir/Arnar ÍR tryggði sér á dögunum farseðil í deildina á næstu leiktíð og fer ásamt KR upp. Þjálfari ÍR-inga segir stefna í eina sterkustu Subway deild í manna minnum. ÍR sópaði Sindra 3-0 í úrslitaeinvígi um sæti í Subway deild karla á dögunum. Liðið því á leið upp eftir stutt stopp í næst efstu deild. „Það var alveg pressa á þessu liði að fara upp, hvernig sem yrði gert. Okkur tókst það með glæsibrag þarna undir lokin. Auðvitað var markmiðið að fara beint upp en okkur tókst þetta í lokin,“ segir Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR. Klippa: „Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Eitt lið fór beint upp úr deildinni en KR fagnaði sigri í 1. deild og fer því ásamt ÍR upp. Toppbaráttan var gríðarjöfn framan af leiktíð milli ÍR, KR, Fjölnis og Sindra. ÍR-ingar voru á toppnum áður en liðið tapaði fyrir KR og Fjölni á endaspretti deildarkeppninnar en mættu tvíefldir inn í úrslitakeppnina. „Þetta var alveg högg þegar við töpum fyrir Fjölni og svo stuttu síðar töpum við fyrir KR. Það var áskorun. En ÍR er ekkert alltaf í úrslitakeppni, þó þetta sé deild neðar. Um leið og úrslitakeppnisfnykurinn fór að koma fannst mér menn ansi vel gíraðir. Það var karakter í liðinu öllu, allir á sömu blaðsíðu og leiðtogar sem héldu mönnum á tánum,“ segir Ísak. Þá stefnir í eina sterkustu Subway deild sem sést hefur á næstu leiktíð. „Síðan ég kom í klúbbinn hefur alltaf verið talað um að ÍR sé efstu deildar klúbbur. Ég held það séu tólf lið í deildinni á næsta ári sem telja sig vera efstu deildar klúbb. Mitt gisk er að þetta verði sterkasta Subway deild frá upphafi. Það er bara okkar á klúbbsins að sýna að við eigum heima í Subway deildinni. Það er bara áskorun sem allt félagið stendur frammi fyrir á næsta ári,“ segir Ísak. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að ofan. Subway-deild karla ÍR Tengdar fréttir ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45 KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
ÍR sópaði Sindra 3-0 í úrslitaeinvígi um sæti í Subway deild karla á dögunum. Liðið því á leið upp eftir stutt stopp í næst efstu deild. „Það var alveg pressa á þessu liði að fara upp, hvernig sem yrði gert. Okkur tókst það með glæsibrag þarna undir lokin. Auðvitað var markmiðið að fara beint upp en okkur tókst þetta í lokin,“ segir Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR. Klippa: „Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Eitt lið fór beint upp úr deildinni en KR fagnaði sigri í 1. deild og fer því ásamt ÍR upp. Toppbaráttan var gríðarjöfn framan af leiktíð milli ÍR, KR, Fjölnis og Sindra. ÍR-ingar voru á toppnum áður en liðið tapaði fyrir KR og Fjölni á endaspretti deildarkeppninnar en mættu tvíefldir inn í úrslitakeppnina. „Þetta var alveg högg þegar við töpum fyrir Fjölni og svo stuttu síðar töpum við fyrir KR. Það var áskorun. En ÍR er ekkert alltaf í úrslitakeppni, þó þetta sé deild neðar. Um leið og úrslitakeppnisfnykurinn fór að koma fannst mér menn ansi vel gíraðir. Það var karakter í liðinu öllu, allir á sömu blaðsíðu og leiðtogar sem héldu mönnum á tánum,“ segir Ísak. Þá stefnir í eina sterkustu Subway deild sem sést hefur á næstu leiktíð. „Síðan ég kom í klúbbinn hefur alltaf verið talað um að ÍR sé efstu deildar klúbbur. Ég held það séu tólf lið í deildinni á næsta ári sem telja sig vera efstu deildar klúbb. Mitt gisk er að þetta verði sterkasta Subway deild frá upphafi. Það er bara okkar á klúbbsins að sýna að við eigum heima í Subway deildinni. Það er bara áskorun sem allt félagið stendur frammi fyrir á næsta ári,“ segir Ísak. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að ofan.
Subway-deild karla ÍR Tengdar fréttir ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45 KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45
KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16