Við heyrum í forstjóranum sem segir að undirbúningur hafi staðið yfir í nokkurn tíma og sé nú á lokametrunum.
Einnig fáum við viðbrögð við þessu frá ráðherrum í ríkisstjórninni, en félagsmálaráðherra hefur lýst sig andvígan hugmyndinni.
Um 22 prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára á Íslandi hættu snemma í námi eða starfsþjálfun í fyrra samkvæmt nýrri greiningu Hagstofu Evrópusambandins.
Í íþróttapakka dagsins eru það svo úrslitaeinvígið um íslandsmeistaratitilinn í körfu þar sem Valsmenn eru komnir í forystu.