Skímó í uppáhaldi - Ásmundur Goði tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins X977 & Sindri 28. maí 2024 15:01 Ásmundur Goði Einarsson múrarameistari er tilnefndur í keppninni um Iðnaðarmann ársins 2024 Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977. Ásmundur Goði Einarsson er yngsti múrarameistari landsins, segist vera í líkama sextugs manns og væri ekki að gera neitt væri hann ekki múrari. Hann hefur áhuga á tísku og Skítamórall er uppáhaldshljómsveitin hans. Ásmundur segist hafa verið latur að læra sem krakki og fallið á mætingu í skóla. Stjúppabbi hans stakk upp á því að hann prófaði Byggingaskólann í Tækniskólanum og Ásmundur endaði á að brillera í múraranum. Hann komst beint í meistaraskólann eftir sveinspróf og stefnir á að stofna sitt eigið fyrirtæki þegar hann verður búinn að sanka að sér reynslu. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að hlusta á viðtalið en þar svarar Ásmundur meðal annars hraðaspurningum Tomma: Hér er hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Ásmundur Goði Einarsson er yngsti múrarameistari landsins, segist vera í líkama sextugs manns og væri ekki að gera neitt væri hann ekki múrari. Hann hefur áhuga á tísku og Skítamórall er uppáhaldshljómsveitin hans. Ásmundur segist hafa verið latur að læra sem krakki og fallið á mætingu í skóla. Stjúppabbi hans stakk upp á því að hann prófaði Byggingaskólann í Tækniskólanum og Ásmundur endaði á að brillera í múraranum. Hann komst beint í meistaraskólann eftir sveinspróf og stefnir á að stofna sitt eigið fyrirtæki þegar hann verður búinn að sanka að sér reynslu. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að hlusta á viðtalið en þar svarar Ásmundur meðal annars hraðaspurningum Tomma: Hér er hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira