Finnur Freyr getur jafnað met Friðriks Inga í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 14:31 Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið marga titla með Kristófer Acox. Vísir/Bára Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Valsmanna, á möguleika á því í kvöld að jafna met Friðriks Inga Rúnarssonar yfir flesta sigra þjálfara í úrslitakeppni. Valur fær þá Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Það er löngu orðið uppselt á leikinn en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik eða klukkan 18.15. Finnur Freyr hefur stýrt liðum sínum til sigurs í 72 leikjum í úrslitakeppninni. Friðrik Ingi vann 73 leiki í úrslitakeppni á sínum tíma. Friðrik Ingi vann 73 af 128 leikjum sínum sem gerir 57 prósent sigurhlutfall. Finnur hefur unnið 72 leiki og aðeins tapað 29 leikjum. Það gerir ótrúlegt 71 prósent sigurhlutfall. Finnur tók fram úr Sigurði Ingimundarsyni hvað varða fjölda sigurleikja fyrr í þessari úrslitakeppni en Sigurður er þriðji með 68 sigurleiki í úrslitakeppni. Finnur hefur þegar tekið metið af Sigurði yfir flesta Íslandsmeistaratitla þjálfara eftir úrslitakeppni en það gerði hann með því að vinna sinn sjötta titil með Valsmönnum árið 2022. Finnur er enn fremur kominn með sjö sigurleikja forskot á næsta mann yfir flesta sigurleiki þjálfara í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2 Subway-deild karla Valur Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Valur fær þá Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Það er löngu orðið uppselt á leikinn en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik eða klukkan 18.15. Finnur Freyr hefur stýrt liðum sínum til sigurs í 72 leikjum í úrslitakeppninni. Friðrik Ingi vann 73 leiki í úrslitakeppni á sínum tíma. Friðrik Ingi vann 73 af 128 leikjum sínum sem gerir 57 prósent sigurhlutfall. Finnur hefur unnið 72 leiki og aðeins tapað 29 leikjum. Það gerir ótrúlegt 71 prósent sigurhlutfall. Finnur tók fram úr Sigurði Ingimundarsyni hvað varða fjölda sigurleikja fyrr í þessari úrslitakeppni en Sigurður er þriðji með 68 sigurleiki í úrslitakeppni. Finnur hefur þegar tekið metið af Sigurði yfir flesta Íslandsmeistaratitla þjálfara eftir úrslitakeppni en það gerði hann með því að vinna sinn sjötta titil með Valsmönnum árið 2022. Finnur er enn fremur kominn með sjö sigurleikja forskot á næsta mann yfir flesta sigurleiki þjálfara í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2
Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2
Subway-deild karla Valur Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira