FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011.
Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu.
Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶
— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024
Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði
— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024
“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”
Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld.
FH 🤍🖤
Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9
— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024
Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024
Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.
— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024
Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót.
Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs
#viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW
— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024
Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH
— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024