„Förum ekki að vorkenna okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 20:52 Stjarnan hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í einum leik síðan Jökull Elísarbetarson tók við liðinu og gegn Val í kvöld. vísir/diego Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. „Tilfinningin er allt í lagi. Þetta var bara ekki okkar leikur. Við vorum algjörlega off. Þeir voru klárir og lögðu leikinn vel upp. Gerðu hlutina vel. Þegar þeir eru on er erfitt að eiga off dag.“ sagði Jökull og bætti við: „Átta mig ekki á því hvort lokastaðan gefi rétta mynd af leiknum. Þeir fengu fullt af færum og þetta voru góð færi sem þeir fengu. Þeir voru ekki að skora úr skotum langt fyrir utan teig. Þangað til þeir skora fyrsta markið fannst mér við vera að komast í góðar stöður. Þetta var erfitt eftir að við komumst undir. Það var óþarfi að hleypa þeim í þessi færi. Vorum full opnir.“ Varnarleikur Stjörnunnar var heilt yfir slakur og gáfu þeir ítrekað færi á sér. Hvað velur þessu: „Á eftir að skoða þetta betur. Veit ekki hvað við rýnum í þennan leik. Fáum tvo daga til að undirbúa okkur undir næsta leik. Auðvitað er engin tími til að vorkenna sér, sem betur fer. Við höldum áfram og mætum sterkari í næsta leik.“ Stjarnan gerði fjórfalda skiptingu um miðbik seinni hálfleiks, eitthvað sem sést ekki oft. Jökull sagði að hann hefði metið það það eina í stöðunni. „Mér fannst vanta orku og einhverjir leikmenn orðnir tæpir. Þetta voru gæjar sem áttu skilið að spila og komu flottir inn.“ Hvaða skilaboð hefur Jökull til sinna leikmann eftir svona stórt tap? „Höldum áfram, stöndum saman og förum ekki að vorkenna sjálfum okkur. Undirbúum okkur vel yrir næst leik. Engar áhyggjur af þessu. Auðvitað er þetta frekar vont tap, við lögum það og höldum áfram,“ sagði Jökull að lokum. Besta deild karla Stjarnan Valur Tengdar fréttir „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Tilfinningin er allt í lagi. Þetta var bara ekki okkar leikur. Við vorum algjörlega off. Þeir voru klárir og lögðu leikinn vel upp. Gerðu hlutina vel. Þegar þeir eru on er erfitt að eiga off dag.“ sagði Jökull og bætti við: „Átta mig ekki á því hvort lokastaðan gefi rétta mynd af leiknum. Þeir fengu fullt af færum og þetta voru góð færi sem þeir fengu. Þeir voru ekki að skora úr skotum langt fyrir utan teig. Þangað til þeir skora fyrsta markið fannst mér við vera að komast í góðar stöður. Þetta var erfitt eftir að við komumst undir. Það var óþarfi að hleypa þeim í þessi færi. Vorum full opnir.“ Varnarleikur Stjörnunnar var heilt yfir slakur og gáfu þeir ítrekað færi á sér. Hvað velur þessu: „Á eftir að skoða þetta betur. Veit ekki hvað við rýnum í þennan leik. Fáum tvo daga til að undirbúa okkur undir næsta leik. Auðvitað er engin tími til að vorkenna sér, sem betur fer. Við höldum áfram og mætum sterkari í næsta leik.“ Stjarnan gerði fjórfalda skiptingu um miðbik seinni hálfleiks, eitthvað sem sést ekki oft. Jökull sagði að hann hefði metið það það eina í stöðunni. „Mér fannst vanta orku og einhverjir leikmenn orðnir tæpir. Þetta voru gæjar sem áttu skilið að spila og komu flottir inn.“ Hvaða skilaboð hefur Jökull til sinna leikmann eftir svona stórt tap? „Höldum áfram, stöndum saman og förum ekki að vorkenna sjálfum okkur. Undirbúum okkur vel yrir næst leik. Engar áhyggjur af þessu. Auðvitað er þetta frekar vont tap, við lögum það og höldum áfram,“ sagði Jökull að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Valur Tengdar fréttir „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37