Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2024 15:46 Óskar Hrafn varð fyrir vonbrigðum með rólegheitin í Kópavogi í gær. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. „Það voru fá færi, þetta var lokaður leikur. Þetta voru lið sem voru bæði tilbúin að sætta sig við jafntefli,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, um leik Blika og Víkings í Bestu deild karla í gær. Hann var gestur í Ísey-tilþrifunum með Rikka G. Klippa: Saknaði tryllingsins: „Eins og messa“ „Svo auðvitað saknaði ég tryllingsins eftir leik, fyrir leik og inni í leiknum. Þetta var nánast bara eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Mér fannst menn faðmast aðeins of mikið eftir leik, en það er bara ég,“ segir Óskar Hrafn en mikil læti hafa einkennt leiki liðanna undanfarin ár. Það bar minna á slíku í gærkvöld. Breiðablik geti gengið glaðara frá borði hvað frammistöðu varðar, þó að Víkingar hafi jafnað seint í leiknum. „Ég held að Blikarnir séu ánægðari með frammistöðuna, segir Óskar Hrafn svo. Víkingarnir hefðu viljað skapa meira og opna Blikana betur. Þeir náðu ekki að skapa sér færi, ekki að koma sér í stöður. Mér fannst það blanda af því að Blikarnir gerðu vel að þvinga þá í langa boltann, og dálítið mikið um sendingafeila hjá Víkingum sem er óvanalegt að sjá,“ segir Óskar Hrafn. Greiningu hans má sjá í spilaranum að ofan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52 Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
„Það voru fá færi, þetta var lokaður leikur. Þetta voru lið sem voru bæði tilbúin að sætta sig við jafntefli,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, um leik Blika og Víkings í Bestu deild karla í gær. Hann var gestur í Ísey-tilþrifunum með Rikka G. Klippa: Saknaði tryllingsins: „Eins og messa“ „Svo auðvitað saknaði ég tryllingsins eftir leik, fyrir leik og inni í leiknum. Þetta var nánast bara eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Mér fannst menn faðmast aðeins of mikið eftir leik, en það er bara ég,“ segir Óskar Hrafn en mikil læti hafa einkennt leiki liðanna undanfarin ár. Það bar minna á slíku í gærkvöld. Breiðablik geti gengið glaðara frá borði hvað frammistöðu varðar, þó að Víkingar hafi jafnað seint í leiknum. „Ég held að Blikarnir séu ánægðari með frammistöðuna, segir Óskar Hrafn svo. Víkingarnir hefðu viljað skapa meira og opna Blikana betur. Þeir náðu ekki að skapa sér færi, ekki að koma sér í stöður. Mér fannst það blanda af því að Blikarnir gerðu vel að þvinga þá í langa boltann, og dálítið mikið um sendingafeila hjá Víkingum sem er óvanalegt að sjá,“ segir Óskar Hrafn. Greiningu hans má sjá í spilaranum að ofan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52 Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52
Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01
„Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49
Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02
Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn