Nagelsmann sammála Kimmich og fordæmir rasíska könnun Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 11:01 Julian Nagelsmann stýrir þýska landsliðinu á EM í Þýskalandi í sumar. Boris Streubel/Getty Images Þýski þjálfarinn Julian Nagelsmann tók undir orð landsliðsmannsins Joshua Kimmich og segir fáránlegar spurningar settar fram í rasískri könnun ríkismiðilsins ARD. Skoðanakönnun var sett fram af þýska ríkisfjölmiðlinum ARD þar sem var spurt hvort þýska landsliðið ætti að hafa fleiri hvíta meðlimi. 21 prósent af 1304 þátttakendaum svöruðu því játandi. Joshua Kimmich gagnrýndi könnunina í gær og sagði spurninguna fáránlega. „Josh [Kimmich] svaraði mjög vel, með úthugsaðri og vel orðaðri yfirlýsingu. Ég sé hlutina á sama hátt. Þessi spurning er fáránleg,“ sagði Nagelsmann við fréttafólk. „Þetta er rasískt. Við verðum að vakna, fullt af fólki um alla Evrópu hefur þurft að flýja heimili sín og leitað til nýrra landa. Við verðum að spyrja okkur hvað við erum að gera, mér finnst það algjör bilun að hundsa þetta vandamál,“ hélt hann svo áfram. Fréttastjóri íþróttafrétta hjá ARD, Karl Valks, sem setti könnunina fram sagði sér mjög brugðið yfir niðurstöðum hennar en telur nauðsynlegt að varpa ljósi á núverandi stöðu og hugsunarhátt þýsku þjóðarinnar. Íþróttir væru mikilvægur hlekkur samfélagsins og góður vettvangur sem gæti nýst til að berjast gegn slíkum fordómum. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Fleiri fréttir Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Sjá meira
Skoðanakönnun var sett fram af þýska ríkisfjölmiðlinum ARD þar sem var spurt hvort þýska landsliðið ætti að hafa fleiri hvíta meðlimi. 21 prósent af 1304 þátttakendaum svöruðu því játandi. Joshua Kimmich gagnrýndi könnunina í gær og sagði spurninguna fáránlega. „Josh [Kimmich] svaraði mjög vel, með úthugsaðri og vel orðaðri yfirlýsingu. Ég sé hlutina á sama hátt. Þessi spurning er fáránleg,“ sagði Nagelsmann við fréttafólk. „Þetta er rasískt. Við verðum að vakna, fullt af fólki um alla Evrópu hefur þurft að flýja heimili sín og leitað til nýrra landa. Við verðum að spyrja okkur hvað við erum að gera, mér finnst það algjör bilun að hundsa þetta vandamál,“ hélt hann svo áfram. Fréttastjóri íþróttafrétta hjá ARD, Karl Valks, sem setti könnunina fram sagði sér mjög brugðið yfir niðurstöðum hennar en telur nauðsynlegt að varpa ljósi á núverandi stöðu og hugsunarhátt þýsku þjóðarinnar. Íþróttir væru mikilvægur hlekkur samfélagsins og góður vettvangur sem gæti nýst til að berjast gegn slíkum fordómum.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Fleiri fréttir Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Sjá meira