Orri Steinn á lista með verðandi framherja Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 23:15 Saman á lista þó Brasilíumaðurinn sé töluvert veðmætari. Lars Ronbog/Alastair Grant Svissneska tölfræðifyrirtækið CIES hefur birt lista yfir verðmætustu framherja heims sem eru yngri en 21 árs og spila ekki í neinum af sjö bestu deildum Evrópu. Endrick, verðandi leikmaður Real Madríd, trónir á toppi listans en Orri Steinn Óskarsson er í 5. sæti. CIES er rannsóknarhópur sem tekur saman ýmsa tölfræði og aðra hluti tengda fótbolta. Meðal þess er að skoða verðmætustu leikmenn Evrópu og jafnvel verðmætustu leikmennina undir 21 árs sem spila ekki í stærstu deildum álfunnar. 🔝 transfer values, U2⃣1⃣ centre forwards out top 7⃣ European leagues 🌍🥇 #EndrickFelipe 🇧🇷 €91.6m🥈 #KarimKonate 🇨🇮 €32.4m🥉 #PetarRatkov 🇷🇸 €16.3m#Ilenikhena 🇫🇷🇳🇬 #Oskarsson 🇮🇸 #Uzun 🇹🇷 #Kelsy 🇻🇪 #Bonny 🇫🇷 #Milosevic 🇷🇸 #Turgeman 🇮🇱 Top 💯👉 https://t.co/6wmd0UEmsp pic.twitter.com/u0FWFU9bXu— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 2, 2024 Eftir að hafa farið yfir markverði, bakverði, miðverði, miðjumenn og vængmenn var röðin komin að framherjum. Þar var landsliðsframherjinn Orri Steinn í 5. sæti en hann spilar með danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn. Orri Steinn var inn og út úr liði FCK framan af leiktíð en nýtti tækifærið þegar það gafst undir lok leiktíðar. Alls skoraði hann 15 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Talið er að hann fái stórt hlutverk í liði FCK á næstu leiktíð. Hann var eins og áður sagði í 5. sæti lista CIES en Orri Steinn er metinn á 15,2 milljónir evra eða tæplega 2,3 milljarða íslenskra króna. Hinn 17 ára gamli Endrick toppar listann en hann er metinn á 91,6 milljón evra eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Hann gengur til liðs við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd síðar í sumar. Fótbolti Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
CIES er rannsóknarhópur sem tekur saman ýmsa tölfræði og aðra hluti tengda fótbolta. Meðal þess er að skoða verðmætustu leikmenn Evrópu og jafnvel verðmætustu leikmennina undir 21 árs sem spila ekki í stærstu deildum álfunnar. 🔝 transfer values, U2⃣1⃣ centre forwards out top 7⃣ European leagues 🌍🥇 #EndrickFelipe 🇧🇷 €91.6m🥈 #KarimKonate 🇨🇮 €32.4m🥉 #PetarRatkov 🇷🇸 €16.3m#Ilenikhena 🇫🇷🇳🇬 #Oskarsson 🇮🇸 #Uzun 🇹🇷 #Kelsy 🇻🇪 #Bonny 🇫🇷 #Milosevic 🇷🇸 #Turgeman 🇮🇱 Top 💯👉 https://t.co/6wmd0UEmsp pic.twitter.com/u0FWFU9bXu— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 2, 2024 Eftir að hafa farið yfir markverði, bakverði, miðverði, miðjumenn og vængmenn var röðin komin að framherjum. Þar var landsliðsframherjinn Orri Steinn í 5. sæti en hann spilar með danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn. Orri Steinn var inn og út úr liði FCK framan af leiktíð en nýtti tækifærið þegar það gafst undir lok leiktíðar. Alls skoraði hann 15 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Talið er að hann fái stórt hlutverk í liði FCK á næstu leiktíð. Hann var eins og áður sagði í 5. sæti lista CIES en Orri Steinn er metinn á 15,2 milljónir evra eða tæplega 2,3 milljarða íslenskra króna. Hinn 17 ára gamli Endrick toppar listann en hann er metinn á 91,6 milljón evra eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Hann gengur til liðs við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd síðar í sumar.
Fótbolti Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti