Myndasyrpa frá sigrinum mikilvæga á Laugardalsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2024 23:31 Stelpurnar fagna sigurmarki kvöldsins. Vísir/Diego Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan, og verðskuldaðan, 2-1 sigur er liðið tók á móti Austurríki í undankeppni EM 2025 í kvöld. Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Íslands í fyrri hálfleik og Hildur Antonsdóttir skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik eftir að Austurríki hafði jafnað metin skömmu áður en gengið var til búningsherbergja. Bæði mörkin komu eftir sendingar frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Íslands.Vísir/Diego Guðrún Arnardóttir átti frábæran sprett í fyrra marki Íslands.Vísir/Diego Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra markið ...Vísir/Diego ... sem Hlín Eiríksdóttir skoraði.Vísir/Diego Íslenska liðið fagnar fyrra marki sínu í kvöld.Vísir/Diego Ólafur Pétursson og Þorsteinn Halldórsson ræða saman.Vísir/Diego Spyrnur Karólínu Leu eru gulls ígildi.Vísir/Diego Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og lét vaða úr hornspyrnum. Tvær þeirra enduðu í stönginni fjær.Vísir/Diego Hildur Antonsdóttir við það að skora sigurmark leiksins en það kom eftir hornspyrnu Karólínu Leu.Vísir/Diego Marki Hildar fagnað.Vísir/Diego Sveindís Jane undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Diego Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands.Vísir/Diego Selma Sól Magnúsdóttir undirbýr sig undir að taka aukaspyrnu.Vísir/Diego Sandra María í baráttunni.Vísir/Diego Diljá Ýr Zomers kom inn af bekknum.Vísir/Diego Íslenska liðið fagnar að leik loknum.Vísir/Diego Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Uppgjör: Ísland-Austurríki 2-1 | Mikilvægur sigur í baráttunni um sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan, og verðskuldaðan, 2-1 sigur er liðið tók á móti Austurríki í undankeppni EM 2025 í kvöld. 4. júní 2024 21:30 Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35 „Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30 „Það er draumurinn og við ætlum okkur þangað“ „Mjög mikill léttir en á sama tíma fannst mér við vera að fara vinna þennan leik allan tímann,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður, eftir gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM kvenna í fótbolta sem fram fer í Sviss á næsta ári. 4. júní 2024 22:24 Sveindís: Við höfum þetta í okkar höndum og við ætlum okkur beint á EM Sveindís Jane Jónsdóttir naut sín betur sóknarlega í seinni hálfleik þegar hún var með vindinn í bakið. Hún fékk ekki úr miklu að moða í þeim fyrri og þurfti því að finna önnur lóð til að leggja á vogaskálarnar í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í fjórðu umferð undankeppni EM í Sviss 2025. 4. júní 2024 22:57 Karólína: Hrikalega næs Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var heldur betur áhrifavaldur í sigri Íslands á Austurríki fyrri í kvöld í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu 2025. Hún lagði upp bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins og voru spyrnur hennar mjög hættulegar allan leikinn. 4. júní 2024 22:41 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Íslands í fyrri hálfleik og Hildur Antonsdóttir skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik eftir að Austurríki hafði jafnað metin skömmu áður en gengið var til búningsherbergja. Bæði mörkin komu eftir sendingar frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Íslands.Vísir/Diego Guðrún Arnardóttir átti frábæran sprett í fyrra marki Íslands.Vísir/Diego Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra markið ...Vísir/Diego ... sem Hlín Eiríksdóttir skoraði.Vísir/Diego Íslenska liðið fagnar fyrra marki sínu í kvöld.Vísir/Diego Ólafur Pétursson og Þorsteinn Halldórsson ræða saman.Vísir/Diego Spyrnur Karólínu Leu eru gulls ígildi.Vísir/Diego Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og lét vaða úr hornspyrnum. Tvær þeirra enduðu í stönginni fjær.Vísir/Diego Hildur Antonsdóttir við það að skora sigurmark leiksins en það kom eftir hornspyrnu Karólínu Leu.Vísir/Diego Marki Hildar fagnað.Vísir/Diego Sveindís Jane undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Diego Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands.Vísir/Diego Selma Sól Magnúsdóttir undirbýr sig undir að taka aukaspyrnu.Vísir/Diego Sandra María í baráttunni.Vísir/Diego Diljá Ýr Zomers kom inn af bekknum.Vísir/Diego Íslenska liðið fagnar að leik loknum.Vísir/Diego
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Uppgjör: Ísland-Austurríki 2-1 | Mikilvægur sigur í baráttunni um sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan, og verðskuldaðan, 2-1 sigur er liðið tók á móti Austurríki í undankeppni EM 2025 í kvöld. 4. júní 2024 21:30 Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35 „Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30 „Það er draumurinn og við ætlum okkur þangað“ „Mjög mikill léttir en á sama tíma fannst mér við vera að fara vinna þennan leik allan tímann,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður, eftir gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM kvenna í fótbolta sem fram fer í Sviss á næsta ári. 4. júní 2024 22:24 Sveindís: Við höfum þetta í okkar höndum og við ætlum okkur beint á EM Sveindís Jane Jónsdóttir naut sín betur sóknarlega í seinni hálfleik þegar hún var með vindinn í bakið. Hún fékk ekki úr miklu að moða í þeim fyrri og þurfti því að finna önnur lóð til að leggja á vogaskálarnar í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í fjórðu umferð undankeppni EM í Sviss 2025. 4. júní 2024 22:57 Karólína: Hrikalega næs Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var heldur betur áhrifavaldur í sigri Íslands á Austurríki fyrri í kvöld í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu 2025. Hún lagði upp bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins og voru spyrnur hennar mjög hættulegar allan leikinn. 4. júní 2024 22:41 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Uppgjör: Ísland-Austurríki 2-1 | Mikilvægur sigur í baráttunni um sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan, og verðskuldaðan, 2-1 sigur er liðið tók á móti Austurríki í undankeppni EM 2025 í kvöld. 4. júní 2024 21:30
Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35
„Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30
„Það er draumurinn og við ætlum okkur þangað“ „Mjög mikill léttir en á sama tíma fannst mér við vera að fara vinna þennan leik allan tímann,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður, eftir gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM kvenna í fótbolta sem fram fer í Sviss á næsta ári. 4. júní 2024 22:24
Sveindís: Við höfum þetta í okkar höndum og við ætlum okkur beint á EM Sveindís Jane Jónsdóttir naut sín betur sóknarlega í seinni hálfleik þegar hún var með vindinn í bakið. Hún fékk ekki úr miklu að moða í þeim fyrri og þurfti því að finna önnur lóð til að leggja á vogaskálarnar í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í fjórðu umferð undankeppni EM í Sviss 2025. 4. júní 2024 22:57
Karólína: Hrikalega næs Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var heldur betur áhrifavaldur í sigri Íslands á Austurríki fyrri í kvöld í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu 2025. Hún lagði upp bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins og voru spyrnur hennar mjög hættulegar allan leikinn. 4. júní 2024 22:41