Þyngri dómur fyrir að nauðga barnungri mágkonu Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2024 21:25 Brotin áttu sér stað á nokkura ára tímabili frá því að stúlkan var þrettán ára gömul. Vísir/Vilhelm Landsréttur þyngdi fangelsisdóm yfir karlmanni sem nauðgaði barnungri systur sambýliskonu sinnar í fimm ár í dag. Maðurinn var sakfelldur fyrir að nauðga stúlkunni endurtekið á nokkurra ára tímabili. Stúlkan var þrettán ára gömul þegar fyrsta brotið átti sér stað árið 2016. Maðurinn var fundinn sekur um a þukla á brjóstum hennar og stinga fingri í leggöng hennar í fellihýsi. Hann var einnig sakfelldur fyrir sams konar brot ári síðar og þriðja brotið árið 2019 en þá nýtti hann sér svefndrunga stúlkunnar til þess að brjóta á henni kynferðislega. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir að áreita stúlkuna kynferðislega á samfélagsmiðlinum Snapchat í fjölmörg skipti frá 2016 til 2019. Við skýrslutökur hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hefði fyrst kynnst stúlkunni þegar hún var sex ára gömul. Viðurkenndi hann að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi sem hefði hafist eftir að þau tengdust í gegnum Snapchat. Hann hafi þróað með sér tilfinningar í garð stúlkunnar og verið með „einhvers konar þráhyggju“ fyrir henni. Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi manninn í fjögurra ára fangelsi í fyrra en Landsréttur þyngdi dóminn í fimm ár. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hann hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sem var á barnsaldri og að brotin hefðu staðið yfir í langan tíma. Brotin hefðu valdið stúlkunni mikilli vanlíðan. Maðurinn þarf einnig að greiða stúlkunni þrjár milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Stúlkan var þrettán ára gömul þegar fyrsta brotið átti sér stað árið 2016. Maðurinn var fundinn sekur um a þukla á brjóstum hennar og stinga fingri í leggöng hennar í fellihýsi. Hann var einnig sakfelldur fyrir sams konar brot ári síðar og þriðja brotið árið 2019 en þá nýtti hann sér svefndrunga stúlkunnar til þess að brjóta á henni kynferðislega. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir að áreita stúlkuna kynferðislega á samfélagsmiðlinum Snapchat í fjölmörg skipti frá 2016 til 2019. Við skýrslutökur hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hefði fyrst kynnst stúlkunni þegar hún var sex ára gömul. Viðurkenndi hann að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi sem hefði hafist eftir að þau tengdust í gegnum Snapchat. Hann hafi þróað með sér tilfinningar í garð stúlkunnar og verið með „einhvers konar þráhyggju“ fyrir henni. Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi manninn í fjögurra ára fangelsi í fyrra en Landsréttur þyngdi dóminn í fimm ár. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hann hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sem var á barnsaldri og að brotin hefðu staðið yfir í langan tíma. Brotin hefðu valdið stúlkunni mikilli vanlíðan. Maðurinn þarf einnig að greiða stúlkunni þrjár milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira