Þorvaldur Orri kemur aftur til KR Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 22:39 Á myndinni má sjá f.v. Hjalta Má Einarsson, stjórn KR körfu, Þorvald Orra Árnason og Jakob Örn Sigurðarson, þjálfara mfl. karla. facebook / KR Karfa Þorvaldur Orri Árnason er genginn til liðs við KR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næstu leiktíð. Þorvaldur heldur upp á 22 ára afmæli sitt á mánudaginn, hann er uppalinn í KR en lék á síðustu leiktíð með Njarðvíkingum. Þar lék Þorri stórt hlutverk í liði sem komst í oddaleik í undanúrslitum Subway-deildar. Þorri skilaði 15,7 stigum í leik á síðustu leiktíð. Þorri lék í gegnum yngri flokkana með KR og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik tímabilið 2019-2020, þá 17 ára gamall. Tímabilin 2021-2022 og 2022-2023 var Þorri í lykilhlutverki hjá KR. Síðasta sumar var Þorri valinn í nýliðavali þróunardeildar NBA af Cleveland Charge en gekk svo til liðs við Njarðvíkinga um haustið. "Ég er gríðarlega ánægður að Þorri sé kominn aftur heim í KR. Það er mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu og því er það stórt að Þorri spili með okkur á næsta tímabili. Mér finnst Þorri hafa tekið miklum framförum seinustu tvö tímabil og hlakka ég til að aðstoða hann við að þróast enn frekar sem leikmaður og karakter og taka sinn leik á hærra level," sagði Jakob Örn Sigurðarson við undirritun samningsins. Körfubolti Subway-deild karla KR Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Sjá meira
Þorvaldur heldur upp á 22 ára afmæli sitt á mánudaginn, hann er uppalinn í KR en lék á síðustu leiktíð með Njarðvíkingum. Þar lék Þorri stórt hlutverk í liði sem komst í oddaleik í undanúrslitum Subway-deildar. Þorri skilaði 15,7 stigum í leik á síðustu leiktíð. Þorri lék í gegnum yngri flokkana með KR og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik tímabilið 2019-2020, þá 17 ára gamall. Tímabilin 2021-2022 og 2022-2023 var Þorri í lykilhlutverki hjá KR. Síðasta sumar var Þorri valinn í nýliðavali þróunardeildar NBA af Cleveland Charge en gekk svo til liðs við Njarðvíkinga um haustið. "Ég er gríðarlega ánægður að Þorri sé kominn aftur heim í KR. Það er mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu og því er það stórt að Þorri spili með okkur á næsta tímabili. Mér finnst Þorri hafa tekið miklum framförum seinustu tvö tímabil og hlakka ég til að aðstoða hann við að þróast enn frekar sem leikmaður og karakter og taka sinn leik á hærra level," sagði Jakob Örn Sigurðarson við undirritun samningsins.
Körfubolti Subway-deild karla KR Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Sjá meira