Minnir á flotta tannlæknastofu Tork gaurinn skrifar 14. júní 2024 10:57 James Einar Becker, betur þekktur sem Tork-gaurinn skellti sér til Madrídar og reynsluók nýjum Polestar 3. Skjáskot Í nýjasta þætti af Tork Gaurnum ferðast James Einar Becker til Madridar á frumsýningu og reynsluekur splunkunýjum Polestar 3. Samkvæmt James Einari er Polestar 3 rafmagnsbíll (jepplingur) sem á að fara að keppa við þýsku framleiðendurnar á lúxusbílamarkaðnum. „Þeir þýsku sem fá hvað helst að kenna á samkeppninni eru Porsche Macan EV og Audi Q8. Mjög háleit markmið fyrir tiltölulega nýjan bílaframleiðanda. Engu að síður hefur það heppnast fullkomlega hjá þeim,“ segir hann. Í þættinum segir James Einar frá því að bíllinn sé einstaklega vel hannaður og sé fallegur frá öllum hliðum. Engin hönnunarlína á bílnum er þarna nema hún þjóni tilgangi með loftflæði. Sömu sögu er að segja frá innréttingunni og ökumannsrými bílsins. Þar fær Skandinaviska naumhyggjan að ráða ferðinni þar sem allt er einfalt og fallegt. Minnir einna helst á mjög flotta tannlæknastofu, sem er kaldhæðið í sjálfu sér þar sem ég gæti séð fyrir mér marga tannlækna í Lacoste-bolum á þessum bíl. Það sem gerir Polestar 3 mjög áhugaverðan er að hann er hannaður af fólki sem hefur áhuga á bílum og finnst gaman að keyra. Bíllinn er einhver 510 hestöfl og með 920Nm af togi. En þar með er ekki öll sagan sögð. Bíllinn er með „automatíska“ fjöðrun sem getur stillt sig af og aðlagað sig að veginum einu sinni á tveggja millisekúndu fresti. Þessi bíll er ekki þessi klassíski rafmagns hlunkur sem er með urmul af hestöflum en lætur svo af stjórn eins og togari. Svo er bíllinn með svokallað „Tork Vectoring“ kerfi. Í grófum dráttum þýðir það að ef þú ert að fara í krappa beygju þá þarf ytra aftur hjólið að fara lengri vegalengd en það innra. Þegar það gerist hjá Polestar 3 þá sendir bíllinn meiri kraft í ytra hjólið sem að skítur bílnum út úr beygjunni eins og teygjubyssa. Þessi bíll er ekki þessi klassíski rafmagns hlunkur sem er með urmul af hestöflum en lætur svo af stjórn eins og togari. Polestar 3 er á grensunni við það að vera leiktæki sem sómir sér enn betur sem fjölskyldubíll. Hann er nokkuð breiður og þess vegna vel hægt að koma þremur einstaklingum aftur í. Þó að tveir ISOfix stólar væru aftur í þá kæmist samt fullorðin manneskja vel fyrir í miðjunni. Polestar 3 er hinn fullkomni „sleeper“ bíll. Það fer lítið fyrir honum en samt gæti hann tekið BMW M3 í kvartmílu. Þegar því er svo lokið er hægt að koma fyrir barnavagni og fjórum Bónus pokum í skottið. Einsaklega vel heppnaður bíll í alla staði og ættu allir bílaáhugamenn að hlakka til að fá hann á götur landsins. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Samkvæmt James Einari er Polestar 3 rafmagnsbíll (jepplingur) sem á að fara að keppa við þýsku framleiðendurnar á lúxusbílamarkaðnum. „Þeir þýsku sem fá hvað helst að kenna á samkeppninni eru Porsche Macan EV og Audi Q8. Mjög háleit markmið fyrir tiltölulega nýjan bílaframleiðanda. Engu að síður hefur það heppnast fullkomlega hjá þeim,“ segir hann. Í þættinum segir James Einar frá því að bíllinn sé einstaklega vel hannaður og sé fallegur frá öllum hliðum. Engin hönnunarlína á bílnum er þarna nema hún þjóni tilgangi með loftflæði. Sömu sögu er að segja frá innréttingunni og ökumannsrými bílsins. Þar fær Skandinaviska naumhyggjan að ráða ferðinni þar sem allt er einfalt og fallegt. Minnir einna helst á mjög flotta tannlæknastofu, sem er kaldhæðið í sjálfu sér þar sem ég gæti séð fyrir mér marga tannlækna í Lacoste-bolum á þessum bíl. Það sem gerir Polestar 3 mjög áhugaverðan er að hann er hannaður af fólki sem hefur áhuga á bílum og finnst gaman að keyra. Bíllinn er einhver 510 hestöfl og með 920Nm af togi. En þar með er ekki öll sagan sögð. Bíllinn er með „automatíska“ fjöðrun sem getur stillt sig af og aðlagað sig að veginum einu sinni á tveggja millisekúndu fresti. Þessi bíll er ekki þessi klassíski rafmagns hlunkur sem er með urmul af hestöflum en lætur svo af stjórn eins og togari. Svo er bíllinn með svokallað „Tork Vectoring“ kerfi. Í grófum dráttum þýðir það að ef þú ert að fara í krappa beygju þá þarf ytra aftur hjólið að fara lengri vegalengd en það innra. Þegar það gerist hjá Polestar 3 þá sendir bíllinn meiri kraft í ytra hjólið sem að skítur bílnum út úr beygjunni eins og teygjubyssa. Þessi bíll er ekki þessi klassíski rafmagns hlunkur sem er með urmul af hestöflum en lætur svo af stjórn eins og togari. Polestar 3 er á grensunni við það að vera leiktæki sem sómir sér enn betur sem fjölskyldubíll. Hann er nokkuð breiður og þess vegna vel hægt að koma þremur einstaklingum aftur í. Þó að tveir ISOfix stólar væru aftur í þá kæmist samt fullorðin manneskja vel fyrir í miðjunni. Polestar 3 er hinn fullkomni „sleeper“ bíll. Það fer lítið fyrir honum en samt gæti hann tekið BMW M3 í kvartmílu. Þegar því er svo lokið er hægt að koma fyrir barnavagni og fjórum Bónus pokum í skottið. Einsaklega vel heppnaður bíll í alla staði og ættu allir bílaáhugamenn að hlakka til að fá hann á götur landsins.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira