DreamHack Summer 2024 Atli Már Guðfinsson skrifar 15. júní 2024 08:00 Freja Borne Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Emma Andersson Nordic Esports Federation bauð Rafíþróttasambandi Íslands á viðburðinn og eru stjórnarmenn RÍSÍ, Atli Már Guðfinnsson og Grímur Freyr Björnsson á viðburðinum. Atli og Grímur munu deila myndefni af mótinu yfir helgina á Instagram síðu RÍSÍ Grímur & AtliDreamHack Hápunktar Föstudagsins DreamHack og Elgiganten héldu cosplay keppni á aðalsviðinu síðdegis á DreamHack Summer. Keppninni var stýrt af Neah Rayne ásamt dómurunum Elvea, Mierose og Nimdra. Keppendur klæddu sig upp í búninga innblásna af tölvuleikjum og nörda menningu til að sýna ást sína á öllu tengdu tölvuleikjum og norrænni menningu fyrir fullum sal. Brutus Cosplay vann keppnina, Leetrex hlaut annað sætið og Tokah það þriðja. Brutus, sigurvegari.Emma Andersson Á DreamHack aðalsviðinu byrjaði hátíðin með trompi, á sviðinu komu fram Little Sis nora og Firelite. Little Sis NoraEmma Andersson FireliteFreja Borne Samkvæmt staðbundinni hefð skaut aðalstyrktaraðilinn Elgiganten af fyrsta fallbyssuskoti klukkan 13:37 (sem er vísun í "LEET", sem er netslangur fyrir "Elite") með gjöfum til áhorfenda. Keppni hófst í öllum rafíþróttaviðburðum DreamHack, með samtals $300,000 í verðlaunafé í ESL Challenger, EA SPORTS FC™ 24, og Street Fighter 6 yfir helgina. Gestir geta fengið að spila á hátíðinniEmma Andersson Rafíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Emma Andersson Nordic Esports Federation bauð Rafíþróttasambandi Íslands á viðburðinn og eru stjórnarmenn RÍSÍ, Atli Már Guðfinnsson og Grímur Freyr Björnsson á viðburðinum. Atli og Grímur munu deila myndefni af mótinu yfir helgina á Instagram síðu RÍSÍ Grímur & AtliDreamHack Hápunktar Föstudagsins DreamHack og Elgiganten héldu cosplay keppni á aðalsviðinu síðdegis á DreamHack Summer. Keppninni var stýrt af Neah Rayne ásamt dómurunum Elvea, Mierose og Nimdra. Keppendur klæddu sig upp í búninga innblásna af tölvuleikjum og nörda menningu til að sýna ást sína á öllu tengdu tölvuleikjum og norrænni menningu fyrir fullum sal. Brutus Cosplay vann keppnina, Leetrex hlaut annað sætið og Tokah það þriðja. Brutus, sigurvegari.Emma Andersson Á DreamHack aðalsviðinu byrjaði hátíðin með trompi, á sviðinu komu fram Little Sis nora og Firelite. Little Sis NoraEmma Andersson FireliteFreja Borne Samkvæmt staðbundinni hefð skaut aðalstyrktaraðilinn Elgiganten af fyrsta fallbyssuskoti klukkan 13:37 (sem er vísun í "LEET", sem er netslangur fyrir "Elite") með gjöfum til áhorfenda. Keppni hófst í öllum rafíþróttaviðburðum DreamHack, með samtals $300,000 í verðlaunafé í ESL Challenger, EA SPORTS FC™ 24, og Street Fighter 6 yfir helgina. Gestir geta fengið að spila á hátíðinniEmma Andersson
Rafíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira