Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 10:29 Matija Sarkic lék 33 leiki fyrir Millwall á liðnu tímabili og þá hafði hann einnig leikið níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Hann var 26 ára. vísir/Getty Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Sarkic, sem var fæddur í Grimsby á Englandi 1997, hafði komið nokkuð víða við á ferli sínum og spilaði fyrir ófá lið í ensku deildunum, þar á meðal Aston Villa sem þar hann fór í gegnum unglingastarfið, Wolves og Stoke, svo einhver lið séu nefnd. Er hans minnst með mikilli hlýju á samfélagsmiðlum og er það gegnumgangandi stef í kveðjum fyrrum liða og liðsfélaga að Sarkic hafi verið hvers manns hugljúfi sem hætti aldrei að brosa. 🖤 RIP Matija Sarkic 🖤What horrendous news to wake up to this morning that our goalkeeper Matija Sarkic has died at the young age of 26. Devastating news for his friends and family and for all of us associated with Millwall. Once a lion, always a lion 🦁 pic.twitter.com/nlVAHh7Taj— Millwall Supporters’ Club (@TheMillwallFans) June 15, 2024 Everyone at Aston Villa is deeply saddened by news of the passing of our former goalkeeper Matija Šarkić.Matija joined our Academy in 2015 and spent five years with the club, during which time he made his full international debut for Montenegro, before departing in the summer… pic.twitter.com/OIrCdyXXts— Aston Villa (@AVFCOfficial) June 15, 2024 Truly awful news of the death of Millwall and Montenegro goalkeeper, Matija Sarkic aged only 26. A young man with everything in front of him, puts everything into perspective.Sending sincerest condolences to his family. pic.twitter.com/3xRMBWQwIj— Stan Collymore (@StanCollymore) June 15, 2024 Everyone at Birmingham City is shocked and saddened to learn of the news that our former goalkeeper, Matija Sarkic, has passed away at the age of 26.Our thoughts and prayers are with his family, friends and all those that knew him. pic.twitter.com/NW0uFAKxh1— Birmingham City FC (@BCFC) June 15, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Sarkic, sem var fæddur í Grimsby á Englandi 1997, hafði komið nokkuð víða við á ferli sínum og spilaði fyrir ófá lið í ensku deildunum, þar á meðal Aston Villa sem þar hann fór í gegnum unglingastarfið, Wolves og Stoke, svo einhver lið séu nefnd. Er hans minnst með mikilli hlýju á samfélagsmiðlum og er það gegnumgangandi stef í kveðjum fyrrum liða og liðsfélaga að Sarkic hafi verið hvers manns hugljúfi sem hætti aldrei að brosa. 🖤 RIP Matija Sarkic 🖤What horrendous news to wake up to this morning that our goalkeeper Matija Sarkic has died at the young age of 26. Devastating news for his friends and family and for all of us associated with Millwall. Once a lion, always a lion 🦁 pic.twitter.com/nlVAHh7Taj— Millwall Supporters’ Club (@TheMillwallFans) June 15, 2024 Everyone at Aston Villa is deeply saddened by news of the passing of our former goalkeeper Matija Šarkić.Matija joined our Academy in 2015 and spent five years with the club, during which time he made his full international debut for Montenegro, before departing in the summer… pic.twitter.com/OIrCdyXXts— Aston Villa (@AVFCOfficial) June 15, 2024 Truly awful news of the death of Millwall and Montenegro goalkeeper, Matija Sarkic aged only 26. A young man with everything in front of him, puts everything into perspective.Sending sincerest condolences to his family. pic.twitter.com/3xRMBWQwIj— Stan Collymore (@StanCollymore) June 15, 2024 Everyone at Birmingham City is shocked and saddened to learn of the news that our former goalkeeper, Matija Sarkic, has passed away at the age of 26.Our thoughts and prayers are with his family, friends and all those that knew him. pic.twitter.com/NW0uFAKxh1— Birmingham City FC (@BCFC) June 15, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira