Myndaveisla: Enn eitt vel heppnað Streetball mót X977 X977 19. júní 2024 10:58 Sigurvegarar Streetball móts X977 árið 2024 eru BBB. Hér sjást þeir félagar ásamt Sigurði Orra og Tomma Steindórs, umsjónarmönnum mótsins. Myndir/Anton Brink. Streetball mót X977 fór fram á Klamratúni síðasta laugardag í blíðskaparveðri. Tuttugu lið tóku þátt og sáust mörg eftirminnileg tilþrif hjá leikmönnum. Það var liðið BBB sem sigraði eftir harða keppni og hlaut í verðlaun 70.000 kr. í beinhörðum peningum og bikar. Fasteignafélagið lenti í öðru sæti og hlaut í verðlaun 30.000 kr. Last Samurai endaði í þriðja sæti en efstu þrjú liðin fengu auk þess veglegar gjafir frá styrktaraðilum. Sigurður Orri Kristjánsson (t.v.) og Tommi Steindórs sáu um skipulag Streetball móts X977. Veðrið lék við leikmenn og áhorfendur. „Veðrið var allavega til fyrirmyndar þriðja árið í röð, enda pantað snemma í ár,“ sagði Tommi Steindórs, annar umsjónarmanna mótsins. „Það er gaman að sjá Streetball mótið vaxa jafnt og þétt ár frá ári og við höfum fulla trú á að það verði fastur liður hér á Klamratúni um ókomin ár,“ bætir Sigurður Orri við, sem sá um skipulag mótsins með Tomma. Það er X977 og KKÍ sem halda mótið í samstarfi við Subway, Útilíf og Egils Orku. Hér má sjá myndir frá mótinu. Fasteignafélagið endaði í öðru sæti á Streetball móti X977.Last Samurai endaði í þriðja sæti á Streetball móti X977. Klippa: Streetball mót X977 á Klamratúni Körfubolti X977 Reykjavík Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira
Það var liðið BBB sem sigraði eftir harða keppni og hlaut í verðlaun 70.000 kr. í beinhörðum peningum og bikar. Fasteignafélagið lenti í öðru sæti og hlaut í verðlaun 30.000 kr. Last Samurai endaði í þriðja sæti en efstu þrjú liðin fengu auk þess veglegar gjafir frá styrktaraðilum. Sigurður Orri Kristjánsson (t.v.) og Tommi Steindórs sáu um skipulag Streetball móts X977. Veðrið lék við leikmenn og áhorfendur. „Veðrið var allavega til fyrirmyndar þriðja árið í röð, enda pantað snemma í ár,“ sagði Tommi Steindórs, annar umsjónarmanna mótsins. „Það er gaman að sjá Streetball mótið vaxa jafnt og þétt ár frá ári og við höfum fulla trú á að það verði fastur liður hér á Klamratúni um ókomin ár,“ bætir Sigurður Orri við, sem sá um skipulag mótsins með Tomma. Það er X977 og KKÍ sem halda mótið í samstarfi við Subway, Útilíf og Egils Orku. Hér má sjá myndir frá mótinu. Fasteignafélagið endaði í öðru sæti á Streetball móti X977.Last Samurai endaði í þriðja sæti á Streetball móti X977. Klippa: Streetball mót X977 á Klamratúni
Körfubolti X977 Reykjavík Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira