Banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2024 06:48 Íbúar í Bresku-Kólumbíu styðja bann gegn fiskeldi í opnum kvíum. Getty Stjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu. Bannið tekur gildi eftir fimm ár og hefur verið fagnað af umhverfisverndarsinnum. Bannið er framhald af stefnumótun sem hófst fyrir um það bil fimm árum en þá var ákveðið að færa allt fiskeldi yfir í lokaðar kvíar til að vernda villta laxastofna. Jonathan Wilkinson, auðlindaráðherra, segir um að ræða skref í þágu laxastofnanna, náttúrunnar, sjálfbærni og hreinnar tækni. Sjókvíaeldi er umfangsmikið í Bresku-Kólumbíu og samtök fyrirtækja í iðnaðinum segja að um 6.000 störf muni hverfa ef af banninu verður. Sjókvíaeldi skapi 880 milljónir Bandaríkjadala í tekjur fyrir samfélögin á svæðinu. Brian Kingzet, framkvæmdastjóri BC Salmon Farmers Association segir óraunhæft að ætla að hefja framleiðslu á 70.000 tonnum af laxi á landi eftir fimm ár en áætlanirnar séu í engu samræmi við núverandi tæknilega getu. Stjórnvöld segjast á móti munu kynna áætlun á næstunni sem miðar að því að koma til móts við frumbyggjasamfélög og starfsmenn í sjókvíaeldi og draga úr neikvæðum efnahagslegum áhrifum bannsins. Skoðanakannanir sýna að meirihluti íbúa Bresku-Kólumbíu er fylgjandi banninu og þá hafa yfir 120 hópar frumbyggja á svæðinu lýst yfir stuðningi við landeldi. Guardian greindi frá. Fiskeldi Kanada Lax Sjókvíaeldi Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fleiri fréttir Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Sjá meira
Bannið er framhald af stefnumótun sem hófst fyrir um það bil fimm árum en þá var ákveðið að færa allt fiskeldi yfir í lokaðar kvíar til að vernda villta laxastofna. Jonathan Wilkinson, auðlindaráðherra, segir um að ræða skref í þágu laxastofnanna, náttúrunnar, sjálfbærni og hreinnar tækni. Sjókvíaeldi er umfangsmikið í Bresku-Kólumbíu og samtök fyrirtækja í iðnaðinum segja að um 6.000 störf muni hverfa ef af banninu verður. Sjókvíaeldi skapi 880 milljónir Bandaríkjadala í tekjur fyrir samfélögin á svæðinu. Brian Kingzet, framkvæmdastjóri BC Salmon Farmers Association segir óraunhæft að ætla að hefja framleiðslu á 70.000 tonnum af laxi á landi eftir fimm ár en áætlanirnar séu í engu samræmi við núverandi tæknilega getu. Stjórnvöld segjast á móti munu kynna áætlun á næstunni sem miðar að því að koma til móts við frumbyggjasamfélög og starfsmenn í sjókvíaeldi og draga úr neikvæðum efnahagslegum áhrifum bannsins. Skoðanakannanir sýna að meirihluti íbúa Bresku-Kólumbíu er fylgjandi banninu og þá hafa yfir 120 hópar frumbyggja á svæðinu lýst yfir stuðningi við landeldi. Guardian greindi frá.
Fiskeldi Kanada Lax Sjókvíaeldi Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fleiri fréttir Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Sjá meira