Auðmaður gaf sjö milljarða í kosningasjóð Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2024 08:00 Bandamenn Trump hafa varið meiri fjármunum í kosningabaráttuna á undanförnum vikum en stuðningsmenn Biden. AP/Jeffrey Phelps Milljarðamæringurinn Timothy Mellon lét 50 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði sjö milljarða króna, renna í einn af kosningasjóðum Donald Trump daginn eftir að síðarnefndi var dæmdur fyrir skjalafals. Þetta kemur fram í gögnum sem kosningasjóðurinn MAGA INC skilaði inn til Federal Election Commission, sem hefur umsjón með forsetakosningunum vestanhafs. Mellon er erfingi Mellon bankaveldsisins í Pittsburgh en í gögnunum kemur einnig fram að annað stórt framlag, 10 milljónir Bandaríkjadala, barst í kosningasjóðinn frá milljarðamæringunum Liz og Dick Uihlein. Mellon hefur verið örlátur í aðdraganda kosninganna en hann hefur einnig gefið 20 milljónir Bandaríkjadala í kosningasjóði Robert F. Kennedy Jr. Samkvæmt umfjöllun BBC gerði rausnarlegt framlag Mellon það að verkum að bandamenn Trump hafa varið meiri fjármunum í kosningabaráttuna á undanförnum vikum en stuðningsmenn Joe Biden. Biden á hins vegar einnig hauka í horni en Reuters segir milljarðamæringinn Mike Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóra New York, hafa látið 20 milljónir Bandaríkjadala af hendi rakna í kosningasjóði forsetans. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Þetta kemur fram í gögnum sem kosningasjóðurinn MAGA INC skilaði inn til Federal Election Commission, sem hefur umsjón með forsetakosningunum vestanhafs. Mellon er erfingi Mellon bankaveldsisins í Pittsburgh en í gögnunum kemur einnig fram að annað stórt framlag, 10 milljónir Bandaríkjadala, barst í kosningasjóðinn frá milljarðamæringunum Liz og Dick Uihlein. Mellon hefur verið örlátur í aðdraganda kosninganna en hann hefur einnig gefið 20 milljónir Bandaríkjadala í kosningasjóði Robert F. Kennedy Jr. Samkvæmt umfjöllun BBC gerði rausnarlegt framlag Mellon það að verkum að bandamenn Trump hafa varið meiri fjármunum í kosningabaráttuna á undanförnum vikum en stuðningsmenn Joe Biden. Biden á hins vegar einnig hauka í horni en Reuters segir milljarðamæringinn Mike Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóra New York, hafa látið 20 milljónir Bandaríkjadala af hendi rakna í kosningasjóði forsetans.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira