Tækniskólinn og Kvennaskólinn vinsælastir Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. júní 2024 16:57 Tækniskólinn hlaut flestar umsóknir. Vísir/Vilhelm Innritun nemenda í framhaldsskóla er nú lokið en alls bárust 4.677 umsóknir fyrir haustið. Flestar umsóknir voru með Tækniskólann eða Kvennaskólann í vali eitt eða tvo. Öllum umsækjendum var tryggt pláss í skóla fyrir veturinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Tækniskólanum barst 833 umsóknir fyrir haustið. Þar af voru 441 nemendur með skólann í fyrsta vali og 392 með skólann í öðru vali. Alls voru 383 nemendur innritaðir. Fleiri með kvennaskólann í öðru vali en fyrsta 711 nemendur voru með Kvennaskólann í Reykjavík í fyrsta eða öðru vali. Þar af voru 308 með skólann í fyrsta vali en 403 með skólann í öðru vali. Flestir nemendur voru með Verzlunarskóla Íslands í fyrsta vali eða 522 nemendur en 370 nemendur voru innritaðir. 161 voru með Verzlunarskólann í öðru vali. Fæstir völdu Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu en nítján nemendur voru með skólann í fyrsta vali og þrír í öðru vali. Nítján nemendur voru innritaðir í skólann. Hér fyrir neðan er hægt að sjá tölur um umsóknir í hvern og einn framhaldsskóla. Hér má sjá hversu margir sóttu um í hvern skóla.Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Samþykktu allar umsóknir í verknám „Allir nýnemar úr grunnskóla sem sóttu um hafa fengið inngöngu. Þannig var hægt að samþykkja allar umsóknir í verknám en á undanförnum árum hefur þurft að vísa stórum hluta frá vegna skorts á aðstöðu og kennurum,“ segir í tilkynningunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og framhaldsskólar hafi lagt höfuðáherslu á að koma öllum nýnemum úr grunnskóla að á haustönn. 84,5% nemenda í fyrsta val „Það er mikill áfangi og vil ég þakka okkar öfluga skólafólki fyrir að svara ákallinu. Það er sérstakt ánægjuefni að sjá að skólakerfið okkar getur tekið við öllum nýnemum í verknám en það hefur einmitt verið eitt af stefnumálum ríkisstjórnarinnar,“ er haft eftir Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. 84,5 prósent nemenda fá inn í þeim skóla sem þau sóttu um sem fyrsta val. 11,8 prósent nemenda fá pláss í þeim skóla sem þau völdu sem annað val. 3,7 prósent nemenda var úthlutað plássi í þriðja skóla. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Tækniskólanum barst 833 umsóknir fyrir haustið. Þar af voru 441 nemendur með skólann í fyrsta vali og 392 með skólann í öðru vali. Alls voru 383 nemendur innritaðir. Fleiri með kvennaskólann í öðru vali en fyrsta 711 nemendur voru með Kvennaskólann í Reykjavík í fyrsta eða öðru vali. Þar af voru 308 með skólann í fyrsta vali en 403 með skólann í öðru vali. Flestir nemendur voru með Verzlunarskóla Íslands í fyrsta vali eða 522 nemendur en 370 nemendur voru innritaðir. 161 voru með Verzlunarskólann í öðru vali. Fæstir völdu Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu en nítján nemendur voru með skólann í fyrsta vali og þrír í öðru vali. Nítján nemendur voru innritaðir í skólann. Hér fyrir neðan er hægt að sjá tölur um umsóknir í hvern og einn framhaldsskóla. Hér má sjá hversu margir sóttu um í hvern skóla.Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Samþykktu allar umsóknir í verknám „Allir nýnemar úr grunnskóla sem sóttu um hafa fengið inngöngu. Þannig var hægt að samþykkja allar umsóknir í verknám en á undanförnum árum hefur þurft að vísa stórum hluta frá vegna skorts á aðstöðu og kennurum,“ segir í tilkynningunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og framhaldsskólar hafi lagt höfuðáherslu á að koma öllum nýnemum úr grunnskóla að á haustönn. 84,5% nemenda í fyrsta val „Það er mikill áfangi og vil ég þakka okkar öfluga skólafólki fyrir að svara ákallinu. Það er sérstakt ánægjuefni að sjá að skólakerfið okkar getur tekið við öllum nýnemum í verknám en það hefur einmitt verið eitt af stefnumálum ríkisstjórnarinnar,“ er haft eftir Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. 84,5 prósent nemenda fá inn í þeim skóla sem þau sóttu um sem fyrsta val. 11,8 prósent nemenda fá pláss í þeim skóla sem þau völdu sem annað val. 3,7 prósent nemenda var úthlutað plássi í þriðja skóla.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira