Rödd CrossFit fær ekki lengur að lýsa heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2024 08:01 Sean Woodland sést hér lýsa heimsleikunum í CrossFit í fyrra. @swoodland53 CrossFit samtökin tóku stóra ákvörðun á dögunum þegar ákveðið var að reka frægasta lýsanda íþróttarinnar. Sean Woodland, rödd CrossFit íþróttarinnar, sagði frá því á samfélagmiðlum sinum að hann myndi ekki lýsa keppninni á heimsleikunum í ágúst. Hann hefur lýst keppni á heimsleikunum í tólf ár og þau sem fylgjast með CrossFit þekkja rödd hans vel. „Með því að segja að ég sé vonsvikinn væri verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifaði Sean Woodland á Instagram. „Ég var langt frá því að vera tilbúinn að gefa frá mér hlutverkið sem hefur skipt mig meira en nokkuð annað á mínum ferli,“ skrifaði Woodland. Woodland sagði líka frá því að hann hafi ekki fengið að vita ástæðuna fyrir breytingunum eða hver hafi tekið þessa ákvörðun. „Ég veit heldur ekki hvort þetta sé tímabundið en á 25 árum mínum í sjónvarpi þá þekki ég það vel að um leið og þér eru sýndar dyrnar þá eru þær sjaldan opnaðar fyrir þig aftur. Ég vona samt að það sér ekki þannig núna,“ skrifaði Woodland. Í pistli Woodland kom einnig fram að það verður Chase Ingraham sem lýsir keppninni á heimsleikunum í ár. Þeir hafa unnið saman og Woodland þakkaði honum fyrir samstarfið og óskaði honum góðs gengis. View this post on Instagram A post shared by Sean Woodland (@swoodland53) CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Sean Woodland, rödd CrossFit íþróttarinnar, sagði frá því á samfélagmiðlum sinum að hann myndi ekki lýsa keppninni á heimsleikunum í ágúst. Hann hefur lýst keppni á heimsleikunum í tólf ár og þau sem fylgjast með CrossFit þekkja rödd hans vel. „Með því að segja að ég sé vonsvikinn væri verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifaði Sean Woodland á Instagram. „Ég var langt frá því að vera tilbúinn að gefa frá mér hlutverkið sem hefur skipt mig meira en nokkuð annað á mínum ferli,“ skrifaði Woodland. Woodland sagði líka frá því að hann hafi ekki fengið að vita ástæðuna fyrir breytingunum eða hver hafi tekið þessa ákvörðun. „Ég veit heldur ekki hvort þetta sé tímabundið en á 25 árum mínum í sjónvarpi þá þekki ég það vel að um leið og þér eru sýndar dyrnar þá eru þær sjaldan opnaðar fyrir þig aftur. Ég vona samt að það sér ekki þannig núna,“ skrifaði Woodland. Í pistli Woodland kom einnig fram að það verður Chase Ingraham sem lýsir keppninni á heimsleikunum í ár. Þeir hafa unnið saman og Woodland þakkaði honum fyrir samstarfið og óskaði honum góðs gengis. View this post on Instagram A post shared by Sean Woodland (@swoodland53)
CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira