Skúffukaka og mjólk vegna pirrings út af töppum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júní 2024 20:06 Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS, sem býður fólki að koma til sín eða til annarra starfsmanna MS og fá sér skúffuköku og mjólkurglas um leið og kennsla fer fram í notkun tappanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá eru komnir áfastir tappar á drykkjarfernur frá Mjólkursamsölunni vegna nýrrar Evróputilskipunar. Einhverjir láta tappana fara í taugarnar á sér og segja þá þvælast fyrir en því fólki er boðið í mjólk og skúffuköku hjá Mjólkursamsölunni til að fara yfir hvernig nýju tapparnir virka. Það er í mjólkurbúinu á Selfossi hjá MS þar tapparnir eru settir á fernurnar en hér er verið að tala um 10 milljónir mjólkurferna með nýju töppunum í framleiðslunni á hverju ári fyrir utan áfasta tappa á öðrum drykkjarumbúðum hjá fyrirtækinu. En af hverju áfastir tappar? „Frá og með 3. júlí þá er tilskipun frá Evrópusambandinu um áfasta tappa og lok á öll drykkjarílát og umbúðir. Þetta er bara eitt skref í áttina að þessum umhverfismálum, þannig að við ætlum bara að minnka þessa plastnotkun til þess að minnka að tapparnir séu bara að fara út um allt,” segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS. Nýju áföstu tapparnir eru settir á í mjólkurbúinu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýju tapparnir þurfa ekki að fara í plast í flokkun, heldur beint með fernunni í pappa en nýi tappinn er úr sykurreyr, ekki plasti, þannig að það sé á hreinu. En heyrir Halldóra og hennar fólk einhvern pirring hjá fólki vegna nýju áföstu tappanna? „Já, það er pirringur og maður skilur það bara vel þar sem þetta er stór breyting og enn og aftur, fólk er fljótt að venjast. Ef að það er einhver pirraður, sem vill koma og tala við mig eða okkur í Mjólkursamsölunni þá bara bjóðum við þeim í skúffuköku og eitt mjólkurglas og ræðum málin,” segir Halldóra létt í bragði um leið og hún tók að sér að kenna stuttlega hvernig nýju áföstu tapparnir virka. Nýju tapparnir eru úr sykurreyr og fara með fernunni í pappa þegar flokkað er.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Umhverfismál Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Það er í mjólkurbúinu á Selfossi hjá MS þar tapparnir eru settir á fernurnar en hér er verið að tala um 10 milljónir mjólkurferna með nýju töppunum í framleiðslunni á hverju ári fyrir utan áfasta tappa á öðrum drykkjarumbúðum hjá fyrirtækinu. En af hverju áfastir tappar? „Frá og með 3. júlí þá er tilskipun frá Evrópusambandinu um áfasta tappa og lok á öll drykkjarílát og umbúðir. Þetta er bara eitt skref í áttina að þessum umhverfismálum, þannig að við ætlum bara að minnka þessa plastnotkun til þess að minnka að tapparnir séu bara að fara út um allt,” segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS. Nýju áföstu tapparnir eru settir á í mjólkurbúinu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýju tapparnir þurfa ekki að fara í plast í flokkun, heldur beint með fernunni í pappa en nýi tappinn er úr sykurreyr, ekki plasti, þannig að það sé á hreinu. En heyrir Halldóra og hennar fólk einhvern pirring hjá fólki vegna nýju áföstu tappanna? „Já, það er pirringur og maður skilur það bara vel þar sem þetta er stór breyting og enn og aftur, fólk er fljótt að venjast. Ef að það er einhver pirraður, sem vill koma og tala við mig eða okkur í Mjólkursamsölunni þá bara bjóðum við þeim í skúffuköku og eitt mjólkurglas og ræðum málin,” segir Halldóra létt í bragði um leið og hún tók að sér að kenna stuttlega hvernig nýju áföstu tapparnir virka. Nýju tapparnir eru úr sykurreyr og fara með fernunni í pappa þegar flokkað er.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Umhverfismál Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira