Var kominn inn á heimsleikana í CrossFit en féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 09:31 Ivan Kukartsev kallar sig Ívan þann eina og sanna á samfélagsmiðlum. Hann fær ekki að upplifa draum sinn um að keppa á heimsleikunum í ár. @ivan_the_one Það eru ekki góðar fréttir af undanúrslitamóti Asíu fyrir heimsleikanna í CrossFit því í ljós kom að þrír höfðu svindlað í keppninni. Þrír af fjórum efstu á undanúrslitamóti Asíu féllu nefnilega á lyfjaprófi og þar á meðal var Rússinn Ivan Kukartsev sem vann undanúrslitamótið og hafði þar með tryggt sig inn á heimsleikana. Vefur The Barbell Spin hefur fjallað um þetta lyfjahneyksli í CrossFit heiminum. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Kukartsev fær því ekki að taka þátt í heimsleikunum í ár. Ekki heldur þeir Ilyas Kuliev, sem var þriðji og Anatolii Borisenko, sem varð fjórði í þessum undanúrslitamóti. Þeir féllu líka á lyfjaprófi. Ilya Makarov, sem varð fimmti á undanúrslitamótinu, var boðið sætið og hann keppir því á heimsleikunum í haust ásamt landa sínum Arthur Semenov sem var sá eini af efstu fjórum sem svindlaði ekki. Vörn Kukartsev var að einhver hefði laumað efninu í drykkinn hans. „Ég vil ekki breytast í einhvern geðklofasjúkling en ég þekki vel umhverfið í rússnesku CrossFit. Ég geri þess vegna ráð fyrir því að einhver hafi sett eitthvað út í vatnsflöskuna mína,“ sagði Ivan Kukartsev í yfirlýsingu. Ilyas Kuliev sagðist hafa keypt íþróttadrykk í Tyrklandi og ekki vitað að í honum væri ólögleg efni. „Efnið heitir Super DMZ og ég vil taka það fram að það er ekki á bannlistanum á heimasíðu WADA,“ sagði Kuliev í sinni yfirlýsingu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Sjá meira
Þrír af fjórum efstu á undanúrslitamóti Asíu féllu nefnilega á lyfjaprófi og þar á meðal var Rússinn Ivan Kukartsev sem vann undanúrslitamótið og hafði þar með tryggt sig inn á heimsleikana. Vefur The Barbell Spin hefur fjallað um þetta lyfjahneyksli í CrossFit heiminum. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Kukartsev fær því ekki að taka þátt í heimsleikunum í ár. Ekki heldur þeir Ilyas Kuliev, sem var þriðji og Anatolii Borisenko, sem varð fjórði í þessum undanúrslitamóti. Þeir féllu líka á lyfjaprófi. Ilya Makarov, sem varð fimmti á undanúrslitamótinu, var boðið sætið og hann keppir því á heimsleikunum í haust ásamt landa sínum Arthur Semenov sem var sá eini af efstu fjórum sem svindlaði ekki. Vörn Kukartsev var að einhver hefði laumað efninu í drykkinn hans. „Ég vil ekki breytast í einhvern geðklofasjúkling en ég þekki vel umhverfið í rússnesku CrossFit. Ég geri þess vegna ráð fyrir því að einhver hafi sett eitthvað út í vatnsflöskuna mína,“ sagði Ivan Kukartsev í yfirlýsingu. Ilyas Kuliev sagðist hafa keypt íþróttadrykk í Tyrklandi og ekki vitað að í honum væri ólögleg efni. „Efnið heitir Super DMZ og ég vil taka það fram að það er ekki á bannlistanum á heimasíðu WADA,“ sagði Kuliev í sinni yfirlýsingu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Sjá meira