Maður handtekinn tvisvar í nótt fyrir sama brot Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 07:19 Maðurinn endaði í tvígang í aftursæti lögreglubíls. Vísir/Vilhelm Ökumaður bifreiðar var handtekinn í nótt grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna en hann reyndist sviptur ökuréttindum. Hann var færður til sýnatöku á lögreglustöðinni á Hverfisgötu og var laus úr haldi að því loknu. Maðurinn fékk þá maka sinn til að sækja sig á lögreglustöðina en stuttu síðar var sami ökumaður stöðvaður af annarri lögregluáhöfn tveimur götum frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ökumaðurinn var því handtekinn á nýjan leik en í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þetta hafi verið í þriðja sinn sem þessi tiltekni ökumaður er handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum og fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Ökumaðurinn var laus úr haldi lögreglu að sýnatöku lokinni. Óvíst hvor ók bifreiðinni Einnig kemur fram í dagbók lögreglu að tveir menn hafi verið handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum en óvíst er hvor sat við stýrið. „Tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bifreið er ekið á umferðarskilti. Tilkynnandi sér aðilana reyna að losa bifreiðina og segir þá augljóslega undir áhrifum. Lögregla fer á vettvang, báðir aðilar handteknir, grunaðir um ölvunarakstur. Þeir fluttur á lögreglustöð þar sem blóðsýni verða dregin úr þeim og þeir síðan vistaðir í fangaklefa þar til hægt verður að yfirheyra þá þar sem þeir voru ekki staðnir að akstrinum. Það er því enn óljóst hvor aðilinn ók bifreiðinni,“ segir í dagbók lögreglu. Alvarlegt umferðarslys í Breiðholti Tveggja bifreiða árekstur varð í Breiðholti í nótt þar sem fimm til sex einstaklingar hlutu háorkuáverka. Lögreglan fór á vettvang og lokaði fyrir umferð til að rannsaka málið. Að svo stöddu er ástand farþega og ökumanna óþekkt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira
Maðurinn fékk þá maka sinn til að sækja sig á lögreglustöðina en stuttu síðar var sami ökumaður stöðvaður af annarri lögregluáhöfn tveimur götum frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ökumaðurinn var því handtekinn á nýjan leik en í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þetta hafi verið í þriðja sinn sem þessi tiltekni ökumaður er handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum og fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Ökumaðurinn var laus úr haldi lögreglu að sýnatöku lokinni. Óvíst hvor ók bifreiðinni Einnig kemur fram í dagbók lögreglu að tveir menn hafi verið handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum en óvíst er hvor sat við stýrið. „Tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bifreið er ekið á umferðarskilti. Tilkynnandi sér aðilana reyna að losa bifreiðina og segir þá augljóslega undir áhrifum. Lögregla fer á vettvang, báðir aðilar handteknir, grunaðir um ölvunarakstur. Þeir fluttur á lögreglustöð þar sem blóðsýni verða dregin úr þeim og þeir síðan vistaðir í fangaklefa þar til hægt verður að yfirheyra þá þar sem þeir voru ekki staðnir að akstrinum. Það er því enn óljóst hvor aðilinn ók bifreiðinni,“ segir í dagbók lögreglu. Alvarlegt umferðarslys í Breiðholti Tveggja bifreiða árekstur varð í Breiðholti í nótt þar sem fimm til sex einstaklingar hlutu háorkuáverka. Lögreglan fór á vettvang og lokaði fyrir umferð til að rannsaka málið. Að svo stöddu er ástand farþega og ökumanna óþekkt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira