Mbl greindi fyrst frá. Þetta staðfestir Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra. Hún segir aðeins geta staðfest það að sérsveitin hafi verið kölluð til, en gat ekki veitt frekari upplýsingar um aðgerðina.
Ekki hefur náðst í aðra fulltrúa lögreglunnar vegna málsins.