Umfangsmikill aðstoðarpakki á leiðinni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 15:40 Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, ávarpaði blaðamenn á 75. ára afmælisfundi bandalagsins í dag. EPA/Michael Reynolds Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, segist ætla að bandalagsþjóðir samþykki að veita Úkraínumönnum umfangsmikinn aðstoðarpakka á afmælisfundi bandalagsins sem hófst í Washington í gær og stendur yfir. Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning. NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning.
NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira