Mörk Englendinga gerðu þeir Harry Kane og Ollie Watkins.
Tugþúsundir enskir stuðningsmenn sáu leikinn og voru í borginni yfir daginn í gær. Myndband af enskum stuðningsmönnum að syngja stuðningslag þjálfarans Gareth Southgate í borginni í gær hefur vakið athygli á X-inu.
Ástæðan fyrir því er að hópurinn er að syngja lagið fyrir framan þýskan lögreglumann sem líkist þjálfaranum töluvert eins og sjá má hér að neðan.
England fans singing "Southgate you're the one" to a German police officer 🤣🏴🇩🇪 pic.twitter.com/CXkFFhX0X8
— Football Fights (@footbalIfights) July 10, 2024